Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 12:30 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira