ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. mars 2018 11:27 Mat ESA er að gildandi tilskipun um verðtryggð neytendalán sé rétt. vísir/vilhelm Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Að því er fram kemur í tilkynningu frá ESA er það mat stofnunarinnar að gildandi tilskipun sé rétt en ESA getur ekki tekið afstöðu til innleiðingar eldri tilskipunar sem er fallin úr gildi. „ESA getur ekki tekið afstöðu til laga sem eru ekki lengur í gildi á EES svæðinu eða á Íslandi og lokar því málinu í dag,“ er haft eftir Högna S. Kristjánssyni, stjórnarmanni ESA, í tilkynningu.Kvörtunin sneri að framkvæmd verðtryggðra neytendalána á Íslandi og tilskipanir 2008/48/EB og 87/102/EBE. „Kvartandinn taldi að framkvæmdin væri ekki í samræmi við reglur Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) um upplýsingaskyldu lánveitenda varðandi kostnað vegna verðtryggingar. Með því hafi neytendum ekki verið veittar réttar upplýsingar um heildarlántökukostnað. ESA barst kvörtunin í nóvember 2016 sem er eftir að ný tilskipun um sama efni tók gildi á EES svæðinu og ný lög um neytendalán tóku gildi á Íslandi. ESA komst að þeirri niðurstöðu að núverandi tilskipun um neytendalán hafi verið rétt innleidd. Núverandi lög kveða á um að lánveitenda beri að upplýsa lánþega um heildarlántökukostnað. Í ljósi þessa getur ESA ekki aðhafst frekar,“ segir í tilkynningu ESA.Ákvörðun ESA má nálgast hér. Neytendur Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Að því er fram kemur í tilkynningu frá ESA er það mat stofnunarinnar að gildandi tilskipun sé rétt en ESA getur ekki tekið afstöðu til innleiðingar eldri tilskipunar sem er fallin úr gildi. „ESA getur ekki tekið afstöðu til laga sem eru ekki lengur í gildi á EES svæðinu eða á Íslandi og lokar því málinu í dag,“ er haft eftir Högna S. Kristjánssyni, stjórnarmanni ESA, í tilkynningu.Kvörtunin sneri að framkvæmd verðtryggðra neytendalána á Íslandi og tilskipanir 2008/48/EB og 87/102/EBE. „Kvartandinn taldi að framkvæmdin væri ekki í samræmi við reglur Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) um upplýsingaskyldu lánveitenda varðandi kostnað vegna verðtryggingar. Með því hafi neytendum ekki verið veittar réttar upplýsingar um heildarlántökukostnað. ESA barst kvörtunin í nóvember 2016 sem er eftir að ný tilskipun um sama efni tók gildi á EES svæðinu og ný lög um neytendalán tóku gildi á Íslandi. ESA komst að þeirri niðurstöðu að núverandi tilskipun um neytendalán hafi verið rétt innleidd. Núverandi lög kveða á um að lánveitenda beri að upplýsa lánþega um heildarlántökukostnað. Í ljósi þessa getur ESA ekki aðhafst frekar,“ segir í tilkynningu ESA.Ákvörðun ESA má nálgast hér.
Neytendur Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira