Freyr: Vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2018 19:12 Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði er liðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum á heimavelli. Ísland fékk á sig mark undir lok fyrri hálfleiks og Freyr tók undir með Tómasi Þór að tímapunkturinn hafi verið slæmur. „Það var mjög vont. Það var aðeins farið að draga af okkur undir lok hálfleiksins. Við gerum bara mistök sem við vorum búin að tala um að gera ekki en svona er þetta bara,” sagði Freyr í settinu eftir leik. „Það gekk mjög vel fyrstu 20-30 mínúturnar. Ég vissi að mestan hluta að leiknu yrðu þær með boltann og myndu ýta okkur niður. Ég er meira svekktur með síðara markið vegna þess að í 1-0 erum við enn með örlögin í okkar höndum.” Með jafntefli hefði Ísland verið enn með örlögin í sínum höndum og var Freyr ekki sáttur með annað markið. „Við þurfum bara að sækja eitt mark og þá erum við í góðum málum. Þegar 2-0 markið kemur þá er það vont. Við vissum þetta, við vorum búin að fara yfir þetta og erum með góða varnarmenn en samt ná þær þessu aftur, aftur og aftur.” „Ef við ætlum að vera þarna uppi, sjáiði hvað þær eru að gera. Þetta er engin smá gæði. „Það voru tækifæri og við vissum að tækifærin myndu koma. Þetta snérist um að hitta á daginn sinn og velja réttar ákvarðanir á boltanum. Við vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum,” sem segist vera stoltur. „Við getum verið stolt af frammistöðunni, geggjuð stemning og þetta var flottur dagur. Við töpuðum fyrir betra liði og það er bara þannig." Allt innslagið má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1. september 2018 17:00 Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1. september 2018 18:01 Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1. september 2018 17:27 Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1. september 2018 17:15 Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1. september 2018 17:47 Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1. september 2018 17:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði er liðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum á heimavelli. Ísland fékk á sig mark undir lok fyrri hálfleiks og Freyr tók undir með Tómasi Þór að tímapunkturinn hafi verið slæmur. „Það var mjög vont. Það var aðeins farið að draga af okkur undir lok hálfleiksins. Við gerum bara mistök sem við vorum búin að tala um að gera ekki en svona er þetta bara,” sagði Freyr í settinu eftir leik. „Það gekk mjög vel fyrstu 20-30 mínúturnar. Ég vissi að mestan hluta að leiknu yrðu þær með boltann og myndu ýta okkur niður. Ég er meira svekktur með síðara markið vegna þess að í 1-0 erum við enn með örlögin í okkar höndum.” Með jafntefli hefði Ísland verið enn með örlögin í sínum höndum og var Freyr ekki sáttur með annað markið. „Við þurfum bara að sækja eitt mark og þá erum við í góðum málum. Þegar 2-0 markið kemur þá er það vont. Við vissum þetta, við vorum búin að fara yfir þetta og erum með góða varnarmenn en samt ná þær þessu aftur, aftur og aftur.” „Ef við ætlum að vera þarna uppi, sjáiði hvað þær eru að gera. Þetta er engin smá gæði. „Það voru tækifæri og við vissum að tækifærin myndu koma. Þetta snérist um að hitta á daginn sinn og velja réttar ákvarðanir á boltanum. Við vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum,” sem segist vera stoltur. „Við getum verið stolt af frammistöðunni, geggjuð stemning og þetta var flottur dagur. Við töpuðum fyrir betra liði og það er bara þannig." Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1. september 2018 17:00 Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1. september 2018 18:01 Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1. september 2018 17:27 Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1. september 2018 17:15 Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1. september 2018 17:47 Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1. september 2018 17:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1. september 2018 17:00
Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1. september 2018 18:01
Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1. september 2018 17:27
Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1. september 2018 17:15
Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1. september 2018 17:47
Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1. september 2018 17:15