Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn.
Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa.
Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn.
Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch
Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd
— SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018
Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj
— Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018
safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb
— Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018