Legó-skip stefnir með hraðbyri á heimsfrægð Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 12:24 Brynjar Karl ásamt skipinu sínu árið 2015. VÍSIR / Valli Legó-skip hins 15 ára Brynjars Karls Birgissonar virðist vera á góðri leið með að öðlast heimsfrægð en sagt er frá því í frétt á vef BBC. Skipið var „frumsýnt“ hér á landi í Smáralind árið 2015. Skipið er mikið að stærð, 8 metrar á lengd og samansett úr meira en 65 þúsund legó-kubbum. Skipið er smíðað eftir teikningum Titanic og er því nákvæm eftirmynd þess, í legó-kubbum. Brynjar, sem er einhverfur, segir smíði skipsins hafa hjálpað honum úr þoku einhverfunnar og að ná að vera „eins eðilegur og hægt sé, hvað svo sem það þýði.“ Skipið er nú komið til Tennessee-fylkis í Bandaríkjunum þar sem staðsett er safn tileinkað skipinu Titanic. Eftirlíking Brynjars mun vera þar til sýningar til ársins 2020 en skiptið hefur áður ferðast meðal annars til Noregs, Svíþjóðar og Þýskalands. Fulltrúi safnsins segir eftirlíkingu Brynjars vera þá stærstu sem til er og gerð er úr legó-kubbum. Skipið Titanic sökk þann 15. apríl árið 1912 og fórust alls 1517 manns í harmleiknum. Titanic Krakkar Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Legó-skip hins 15 ára Brynjars Karls Birgissonar virðist vera á góðri leið með að öðlast heimsfrægð en sagt er frá því í frétt á vef BBC. Skipið var „frumsýnt“ hér á landi í Smáralind árið 2015. Skipið er mikið að stærð, 8 metrar á lengd og samansett úr meira en 65 þúsund legó-kubbum. Skipið er smíðað eftir teikningum Titanic og er því nákvæm eftirmynd þess, í legó-kubbum. Brynjar, sem er einhverfur, segir smíði skipsins hafa hjálpað honum úr þoku einhverfunnar og að ná að vera „eins eðilegur og hægt sé, hvað svo sem það þýði.“ Skipið er nú komið til Tennessee-fylkis í Bandaríkjunum þar sem staðsett er safn tileinkað skipinu Titanic. Eftirlíking Brynjars mun vera þar til sýningar til ársins 2020 en skiptið hefur áður ferðast meðal annars til Noregs, Svíþjóðar og Þýskalands. Fulltrúi safnsins segir eftirlíkingu Brynjars vera þá stærstu sem til er og gerð er úr legó-kubbum. Skipið Titanic sökk þann 15. apríl árið 1912 og fórust alls 1517 manns í harmleiknum.
Titanic Krakkar Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07
Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51
Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44