Lampard: Pogba er hæfileikaríkari en ég en hugsar of mikið um glæsileikann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2018 07:00 Paul Pogba hefur átt frábæra leiki fyrir United í vetur en aðra ekki eins góða vísir/getty Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Lampard, sem er sérfræðingur hjá bresku sjónvarpsstöðinni BT Sport, sagði að Pogba ætti að geta skorað að minnsta kosti 15 mörk á hverju tímabili ef hann hlustar á knattspyrnustjóra sinn, Jose Mourinho. Frakkinn setti sex mörk með Manchester United í 37 leikjum í vetur. „Ég veit ekki alveg hvað Paul Pogba er,“ sagði Lampard fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem fram fór í gær þar sem Chelsesa vann 1-0. „Hann tekur slæmar ákvarðanir á miðjunni, einfaldar ákvarðanir, en gerir svo eitthvað frábært og ég get ímyndað mér að það sé að fara með hausinn á Jose Mourinho. Hann hlýtur að hugsa „Ég vil þig í liðið mitt útaf því þú gerir frábæra hluti en svo gerir þú ýmislegt sem er alls ekki gott fyrir liðið.““ „Mourinho reyndi að hrista þetta úr honum nokkrum sinnum í vetur en ég er ekki viss um að Pogba hafi áttað sig á því.“ „Hann er frábær í fótunum og getur rekið boltann vel, en það er engin tilgangur í því að rekja boltann á þínum eigin vallarhelmingi nema þú sért að koma þér út úr vanda, svo allir þessir snúningar og læti lítur mjög vel út en ég er ekki hrifin af því,“ sagði Lampard sem segir Pogba hafa meiri hæfileika en hann sjálfur hafði. „Margir ungir leikmenn fara á YouTube og sjá svona listir og vilja leika þær eftir. Ég er ekki hrifinn af því. Hann hefur hugsað of mikið um það,“ sagði Frank Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Lampard, sem er sérfræðingur hjá bresku sjónvarpsstöðinni BT Sport, sagði að Pogba ætti að geta skorað að minnsta kosti 15 mörk á hverju tímabili ef hann hlustar á knattspyrnustjóra sinn, Jose Mourinho. Frakkinn setti sex mörk með Manchester United í 37 leikjum í vetur. „Ég veit ekki alveg hvað Paul Pogba er,“ sagði Lampard fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem fram fór í gær þar sem Chelsesa vann 1-0. „Hann tekur slæmar ákvarðanir á miðjunni, einfaldar ákvarðanir, en gerir svo eitthvað frábært og ég get ímyndað mér að það sé að fara með hausinn á Jose Mourinho. Hann hlýtur að hugsa „Ég vil þig í liðið mitt útaf því þú gerir frábæra hluti en svo gerir þú ýmislegt sem er alls ekki gott fyrir liðið.““ „Mourinho reyndi að hrista þetta úr honum nokkrum sinnum í vetur en ég er ekki viss um að Pogba hafi áttað sig á því.“ „Hann er frábær í fótunum og getur rekið boltann vel, en það er engin tilgangur í því að rekja boltann á þínum eigin vallarhelmingi nema þú sért að koma þér út úr vanda, svo allir þessir snúningar og læti lítur mjög vel út en ég er ekki hrifin af því,“ sagði Lampard sem segir Pogba hafa meiri hæfileika en hann sjálfur hafði. „Margir ungir leikmenn fara á YouTube og sjá svona listir og vilja leika þær eftir. Ég er ekki hrifinn af því. Hann hefur hugsað of mikið um það,“ sagði Frank Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00
Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00