Lampard: Pogba er hæfileikaríkari en ég en hugsar of mikið um glæsileikann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2018 07:00 Paul Pogba hefur átt frábæra leiki fyrir United í vetur en aðra ekki eins góða vísir/getty Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Lampard, sem er sérfræðingur hjá bresku sjónvarpsstöðinni BT Sport, sagði að Pogba ætti að geta skorað að minnsta kosti 15 mörk á hverju tímabili ef hann hlustar á knattspyrnustjóra sinn, Jose Mourinho. Frakkinn setti sex mörk með Manchester United í 37 leikjum í vetur. „Ég veit ekki alveg hvað Paul Pogba er,“ sagði Lampard fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem fram fór í gær þar sem Chelsesa vann 1-0. „Hann tekur slæmar ákvarðanir á miðjunni, einfaldar ákvarðanir, en gerir svo eitthvað frábært og ég get ímyndað mér að það sé að fara með hausinn á Jose Mourinho. Hann hlýtur að hugsa „Ég vil þig í liðið mitt útaf því þú gerir frábæra hluti en svo gerir þú ýmislegt sem er alls ekki gott fyrir liðið.““ „Mourinho reyndi að hrista þetta úr honum nokkrum sinnum í vetur en ég er ekki viss um að Pogba hafi áttað sig á því.“ „Hann er frábær í fótunum og getur rekið boltann vel, en það er engin tilgangur í því að rekja boltann á þínum eigin vallarhelmingi nema þú sért að koma þér út úr vanda, svo allir þessir snúningar og læti lítur mjög vel út en ég er ekki hrifin af því,“ sagði Lampard sem segir Pogba hafa meiri hæfileika en hann sjálfur hafði. „Margir ungir leikmenn fara á YouTube og sjá svona listir og vilja leika þær eftir. Ég er ekki hrifinn af því. Hann hefur hugsað of mikið um það,“ sagði Frank Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Lampard, sem er sérfræðingur hjá bresku sjónvarpsstöðinni BT Sport, sagði að Pogba ætti að geta skorað að minnsta kosti 15 mörk á hverju tímabili ef hann hlustar á knattspyrnustjóra sinn, Jose Mourinho. Frakkinn setti sex mörk með Manchester United í 37 leikjum í vetur. „Ég veit ekki alveg hvað Paul Pogba er,“ sagði Lampard fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem fram fór í gær þar sem Chelsesa vann 1-0. „Hann tekur slæmar ákvarðanir á miðjunni, einfaldar ákvarðanir, en gerir svo eitthvað frábært og ég get ímyndað mér að það sé að fara með hausinn á Jose Mourinho. Hann hlýtur að hugsa „Ég vil þig í liðið mitt útaf því þú gerir frábæra hluti en svo gerir þú ýmislegt sem er alls ekki gott fyrir liðið.““ „Mourinho reyndi að hrista þetta úr honum nokkrum sinnum í vetur en ég er ekki viss um að Pogba hafi áttað sig á því.“ „Hann er frábær í fótunum og getur rekið boltann vel, en það er engin tilgangur í því að rekja boltann á þínum eigin vallarhelmingi nema þú sért að koma þér út úr vanda, svo allir þessir snúningar og læti lítur mjög vel út en ég er ekki hrifin af því,“ sagði Lampard sem segir Pogba hafa meiri hæfileika en hann sjálfur hafði. „Margir ungir leikmenn fara á YouTube og sjá svona listir og vilja leika þær eftir. Ég er ekki hrifinn af því. Hann hefur hugsað of mikið um það,“ sagði Frank Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00
Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00