Sérfræðingur BBC eys lofi yfir Gylfa: „Einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. september 2018 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið um síðustu helgi. vísir/getty Pat Nevin, fyrrverandi leikmaður Everton og einn helsti leikgreinandi BBC þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni, er gríðarlegur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar og vonast til að hann haldi áfram að fá það besta út úr samherjum sínum.Í viðtali á heimasíðu Everton sem fjallar alfarið um Gylfa segir Nevin íslenska landsliðsmanninn hafa skemmtilega blöndu af einstökum hæfileikum auk þess sem að hann hættir aldrei að vinna fyrir liðið og hefur ofan á allt saman mikla fótboltagreind. Gylfi hefur farið vel af stað með Everton-liðinu á nýju tímabili. Hann skoraði sitt fyrsta deildarmark um helgina í 3-1 tapi gegn West Ham og er á meðal efstu manna ensku úrvalsdeildarinnar þegar kemur að sköpuðum færum.Gylfi Þór vinnur mikið fyrir liðið.vísir/gettySér það sem aðrir sjá ekki „Mér finnst Gylfi ótrúlega einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum,“ segir Nevin. „Sýn hans á vellinum er mögnuð. Þegar útsjónarsamir leikmenn eins og ég var horfa á leiki þá sjá þeir sendingarnar sem menn þurfa að senda.“ „Maður sér stundum leikmenn sem sjá einhverja af þessum sendingamöguleikum en síðan eru leikmenn eins og Gylfi. Ef það er möguleiki á sendingu þá gefur Gylfi boltann. Sendingar hans eru aldrei of stuttar, þær eru alltaf fullkomnar. Hann hefur mikla náðargáfu fyrir árvekni á vellinum.“ Everton hefur farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í undanförnum gluggum og fengin til sín öfluga sóknarmenn eins og Richarlison, Theo Walcott, Bernard og Cenk Tosun. Það ætti bara að gera Gylfa betri að vera með svona menn í kringum sig að mati Nevin.Gylfi Þór sér alla, alltaf.vísir/gettyRétt hlaup skila mörkum „Þetta er draumastaða fyrir Gylfa. Það er bara frábært fyrir hann að vera með menn eins og Richarlison, Walcott og Bernard með sér. Ef hann er með svona hraða með sér geta gæði Gylfa skinið í gegn,“ segir Nevin. „Það sem Gylfi þarf á að halda eru sóknarmenn sem taka skynsamleg og klár hlaup því Gylfi mun finna menn. Ég er líka á því að Cenk Tosun mun fara að skora ef hann heldur áfram að taka sín hlaup,“ segir Nevin sem er vitaskuld hrifinn af spyrnugetu Gylfa. „Spyrnur hans í föstum leikatriðum eru engu líkar. AUkaspyrnurnar þekkja allir og svo getur hann komið í seinni bylgjunni inn á teiginn og skorað mörk. Gylfi er bara einstakur leikmaður,“ segir Pat Nevin. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16. september 2018 16:45 Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2018 10:30 Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14. september 2018 09:22 Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14. september 2018 09:00 Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17. september 2018 08:30 Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. 17. september 2018 06:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Pat Nevin, fyrrverandi leikmaður Everton og einn helsti leikgreinandi BBC þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni, er gríðarlegur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar og vonast til að hann haldi áfram að fá það besta út úr samherjum sínum.Í viðtali á heimasíðu Everton sem fjallar alfarið um Gylfa segir Nevin íslenska landsliðsmanninn hafa skemmtilega blöndu af einstökum hæfileikum auk þess sem að hann hættir aldrei að vinna fyrir liðið og hefur ofan á allt saman mikla fótboltagreind. Gylfi hefur farið vel af stað með Everton-liðinu á nýju tímabili. Hann skoraði sitt fyrsta deildarmark um helgina í 3-1 tapi gegn West Ham og er á meðal efstu manna ensku úrvalsdeildarinnar þegar kemur að sköpuðum færum.Gylfi Þór vinnur mikið fyrir liðið.vísir/gettySér það sem aðrir sjá ekki „Mér finnst Gylfi ótrúlega einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum,“ segir Nevin. „Sýn hans á vellinum er mögnuð. Þegar útsjónarsamir leikmenn eins og ég var horfa á leiki þá sjá þeir sendingarnar sem menn þurfa að senda.“ „Maður sér stundum leikmenn sem sjá einhverja af þessum sendingamöguleikum en síðan eru leikmenn eins og Gylfi. Ef það er möguleiki á sendingu þá gefur Gylfi boltann. Sendingar hans eru aldrei of stuttar, þær eru alltaf fullkomnar. Hann hefur mikla náðargáfu fyrir árvekni á vellinum.“ Everton hefur farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í undanförnum gluggum og fengin til sín öfluga sóknarmenn eins og Richarlison, Theo Walcott, Bernard og Cenk Tosun. Það ætti bara að gera Gylfa betri að vera með svona menn í kringum sig að mati Nevin.Gylfi Þór sér alla, alltaf.vísir/gettyRétt hlaup skila mörkum „Þetta er draumastaða fyrir Gylfa. Það er bara frábært fyrir hann að vera með menn eins og Richarlison, Walcott og Bernard með sér. Ef hann er með svona hraða með sér geta gæði Gylfa skinið í gegn,“ segir Nevin. „Það sem Gylfi þarf á að halda eru sóknarmenn sem taka skynsamleg og klár hlaup því Gylfi mun finna menn. Ég er líka á því að Cenk Tosun mun fara að skora ef hann heldur áfram að taka sín hlaup,“ segir Nevin sem er vitaskuld hrifinn af spyrnugetu Gylfa. „Spyrnur hans í föstum leikatriðum eru engu líkar. AUkaspyrnurnar þekkja allir og svo getur hann komið í seinni bylgjunni inn á teiginn og skorað mörk. Gylfi er bara einstakur leikmaður,“ segir Pat Nevin.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16. september 2018 16:45 Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2018 10:30 Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14. september 2018 09:22 Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14. september 2018 09:00 Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17. september 2018 08:30 Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. 17. september 2018 06:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16. september 2018 16:45
Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2018 10:30
Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14. september 2018 09:22
Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14. september 2018 09:00
Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17. september 2018 08:30
Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. 17. september 2018 06:00