Formaður Svíþjóðardemókrata segir flokkinn eiga eftir að ráða miklu um stefnu Svíþjóðar Birgir Olgeirsson skrifar 9. september 2018 21:49 Jimmie Akesson ávarpar stuðningsmenn sína. Vísir/EPA Jimmie Akesson, formaður Svíþjóðardemókrata, sagði á kosningavöku að hann væri reiðubúinn til viðræðna við alla flokka eftir að flokkur hans hafði hlotið mikla fylgisaukningu í þingkosningum í Svíþjóð. Flokkur hans hefur markað sér skýra stefnu gegn innflytjendum og hét Akesson því að nýta sér þennan meðbyr sem flokkurinn hans hefur fengið til aðgerða. „Við höfum fjölgað þingsætum okkar og við munum hafa mikið um það að segja hvað gerist í Svíþjóð á næstu vikum, mánuðum og árum,“ sagði Akesson við stuðningsmenn sína en frá þessu er greint á fréttaveitu Reuters. Akesson skoraði á Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Modertana, að velja á milli Svíþjóðademókrata og Jafnaðarmanna sem er leiddir af forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Lofven. Kristersson kallaði eftir afsögn forsætisráðherrans í ræðu í kvöld þegar búið var að telja mikinn meirihluta atkvæða.Þegar búið var að telja tæp 85 prósent atkvæða voru Jafnaðarmenn með 28,3 prósent og tapa 2,8 prósenta fylgi, Moderaterna er með 19,8 prósenta fylgi, Svíþjóðardemókratar 17.7 prósent og æbta við sig 4,7 prósentum, Miðflokkurinn 8,6 prósent, Vinstri 7,9 prósent, Kristilegir demókratar 6,4 prósent, Frjálslyndir 5,5 prósent og Græningjar 4,4 prósent. Er ekki búist við stórkostlegum breytingum á fylginu úr þessu. Miðað við niðurstöðuna eru fræðingar á því að erfitt muni reynast að mynda ríkisstjórn. Bæði vinstri og hægri flokkarnir hafa forðast að tala um bandalag við Svíþjóðardemókrata sem mun gera þeim erfitt fyrir við stjórnarmyndunarviðræður. Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði á Hjarðarhaga Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk næstum flutningaskip inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira
Jimmie Akesson, formaður Svíþjóðardemókrata, sagði á kosningavöku að hann væri reiðubúinn til viðræðna við alla flokka eftir að flokkur hans hafði hlotið mikla fylgisaukningu í þingkosningum í Svíþjóð. Flokkur hans hefur markað sér skýra stefnu gegn innflytjendum og hét Akesson því að nýta sér þennan meðbyr sem flokkurinn hans hefur fengið til aðgerða. „Við höfum fjölgað þingsætum okkar og við munum hafa mikið um það að segja hvað gerist í Svíþjóð á næstu vikum, mánuðum og árum,“ sagði Akesson við stuðningsmenn sína en frá þessu er greint á fréttaveitu Reuters. Akesson skoraði á Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Modertana, að velja á milli Svíþjóðademókrata og Jafnaðarmanna sem er leiddir af forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Lofven. Kristersson kallaði eftir afsögn forsætisráðherrans í ræðu í kvöld þegar búið var að telja mikinn meirihluta atkvæða.Þegar búið var að telja tæp 85 prósent atkvæða voru Jafnaðarmenn með 28,3 prósent og tapa 2,8 prósenta fylgi, Moderaterna er með 19,8 prósenta fylgi, Svíþjóðardemókratar 17.7 prósent og æbta við sig 4,7 prósentum, Miðflokkurinn 8,6 prósent, Vinstri 7,9 prósent, Kristilegir demókratar 6,4 prósent, Frjálslyndir 5,5 prósent og Græningjar 4,4 prósent. Er ekki búist við stórkostlegum breytingum á fylginu úr þessu. Miðað við niðurstöðuna eru fræðingar á því að erfitt muni reynast að mynda ríkisstjórn. Bæði vinstri og hægri flokkarnir hafa forðast að tala um bandalag við Svíþjóðardemókrata sem mun gera þeim erfitt fyrir við stjórnarmyndunarviðræður.
Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði á Hjarðarhaga Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk næstum flutningaskip inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00