Heildarávinningur rafbílavæðingar bílaflotans er mikill Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. nóvember 2018 18:00 Talið er að raforkuþörf aukist um allt að helming með rafbílavæðingu bílaflotans hér á landi. Því fyrr sem það gerist því meiri verður þjóðhagslegur og fjárhagslegur ávinningur landsmanna samkvæmt nýrri rannsókn. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðir í loftslagsmálum í september en þær miða að því að standa við skuldbindingar gagnvart Parísarsamkomulaginu og gera Ísland kolefnishlutlaust fyrir 2040. Meðal þeirra er að banna nýskráningar á bensín- og dísilbílum eftir árið 2030. Háskólinn Íslands og Háskólinn í Reykjavík hafa gert greiningu á hver þjóðhagsleg hagkvæmni rafbílavæðingar er og voru niðurstöður kynntar á fundi í Norræna húsinu í dag. Hlynur Stefánsson dósent í tækni-og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík var meðal þeirra sem gerði greininguna. „Það er umtalsverður heildarávinningur af rafbílavæðingu hér á landi. Þjóðhagslegur ávinningur er réttu megin við núllið en heildarávinningurinn er mjög skýr. Því meiri og hraðari sem rafbílavæðingin verður því jákvæðari eru áhrifin,“ segir Hlynur. Hann segir hins vegar að aðgerðin sé ekki nægjanleg til að ná markmiðum stjórnvalda. „Við þurfum líka að skoða vetni og metan og kerfislegar breytingar eins og að breyta ferðavenjum fólks þannig að almenningssamgöngur verði notaðar meira,“ segir hann. Orkufyrirtækin í landinu hafa ákveðið að meta hver raforkuþörfin verði þegar rafbílar verða meirihluti bílaflotans. Páll Erland framkvæmdastjóri Samorku segir að tilgátur séu þegar komnr fram en rannsóknin tekur ár. „Það er ekkert ólíklegt að raförkuþörfin muni aukast um helming þegar bílaflotinn er orðin rafbílavæddur,“ segir Páll. Hann segir jafnframt að 85% af allri orkunotkun innanlands sé með endurnýjanlegum orkugjöfum og Íslendingar standi fremst í heiminum ásamt norðmönnum þegar kemur að því. Mikilvægt sé að draga úr þeim 15% orkugjafa sem valdi mengun. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Talið er að raforkuþörf aukist um allt að helming með rafbílavæðingu bílaflotans hér á landi. Því fyrr sem það gerist því meiri verður þjóðhagslegur og fjárhagslegur ávinningur landsmanna samkvæmt nýrri rannsókn. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðir í loftslagsmálum í september en þær miða að því að standa við skuldbindingar gagnvart Parísarsamkomulaginu og gera Ísland kolefnishlutlaust fyrir 2040. Meðal þeirra er að banna nýskráningar á bensín- og dísilbílum eftir árið 2030. Háskólinn Íslands og Háskólinn í Reykjavík hafa gert greiningu á hver þjóðhagsleg hagkvæmni rafbílavæðingar er og voru niðurstöður kynntar á fundi í Norræna húsinu í dag. Hlynur Stefánsson dósent í tækni-og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík var meðal þeirra sem gerði greininguna. „Það er umtalsverður heildarávinningur af rafbílavæðingu hér á landi. Þjóðhagslegur ávinningur er réttu megin við núllið en heildarávinningurinn er mjög skýr. Því meiri og hraðari sem rafbílavæðingin verður því jákvæðari eru áhrifin,“ segir Hlynur. Hann segir hins vegar að aðgerðin sé ekki nægjanleg til að ná markmiðum stjórnvalda. „Við þurfum líka að skoða vetni og metan og kerfislegar breytingar eins og að breyta ferðavenjum fólks þannig að almenningssamgöngur verði notaðar meira,“ segir hann. Orkufyrirtækin í landinu hafa ákveðið að meta hver raforkuþörfin verði þegar rafbílar verða meirihluti bílaflotans. Páll Erland framkvæmdastjóri Samorku segir að tilgátur séu þegar komnr fram en rannsóknin tekur ár. „Það er ekkert ólíklegt að raförkuþörfin muni aukast um helming þegar bílaflotinn er orðin rafbílavæddur,“ segir Páll. Hann segir jafnframt að 85% af allri orkunotkun innanlands sé með endurnýjanlegum orkugjöfum og Íslendingar standi fremst í heiminum ásamt norðmönnum þegar kemur að því. Mikilvægt sé að draga úr þeim 15% orkugjafa sem valdi mengun.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira