Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 21:37 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði. Vilhelm Vonir Argentínu um að komast í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi minnkuðu talsvert eftir 3-0 tap fyrir Króatíu í D-riðli í dag. Ísland og Nígería eru í sama riðli og mætast í Volgograd á morgun. Sigur Króatíu þýðir að liðið er komið áfram í 16-liða úrslitin. Ísland og Nígería eiga enn möguleika að ná toppsæti riðilsins af Króötum en Argentínumenn ná þeim ekki úr þessu. Hvað strákana okkar í íslenska landsliðinu varðar hafa úrslitin í kvöld vitaskuld enga þýðingu ef Íslandi tekst ekki að ná í fleiri stig í keppninni. En það eru fjölmargir möguleikar í stöðunni sem vert er að fara yfir hér. Það er ljóst eftir úrslit kvöldsins að Ísland mun vinna riðilinn með sigrum í báðum þeim leikjum sem strákarnir okkar eiga eftir. Það er líka ljóst að fjögur stig til viðbótar munu duga Íslandi til að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. Sigur á Nígeríu á morgun mun setja íslenska liðið í afar sterka stöðu en dugir þó ekki einn og sér til að tryggja mönnum áfram í 16-liða úrslitin. Til að gulltryggja það þyrfti stig til viðbótar úr lokaleiknum gegn Króatíu. En þess má geta að það gæti dugað fyrir okkar menn að vinna bara annan leikinn sem eftir er. Ef að tvö eða fleiri lið enda með jafn mörg stig mun markatala ráða úrslitum og í því tilfelli gæti 3-0 tapið í dag reynst Argentínumönnum afar dýrkeypt. Úrslit í innbyrðisleikjum skiptir ekki máli, heildarmarkatala ræður förinni á heimsmeistaramótinu. Leikmenn íslenska landsliðsins eru vitaskuld ekkert að velta þessu fyrir sér og einbeita sér aðeins að því að vinna leikinn á morgun. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 15.00.Staðan í D-riðli: 1. Króatía 6 stig (Markatala: 5-0) 2. Ísland 1 (1-1) 3. Argentína 1 (1-4) 4. Nígería 0 (0-2) HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Vonir Argentínu um að komast í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi minnkuðu talsvert eftir 3-0 tap fyrir Króatíu í D-riðli í dag. Ísland og Nígería eru í sama riðli og mætast í Volgograd á morgun. Sigur Króatíu þýðir að liðið er komið áfram í 16-liða úrslitin. Ísland og Nígería eiga enn möguleika að ná toppsæti riðilsins af Króötum en Argentínumenn ná þeim ekki úr þessu. Hvað strákana okkar í íslenska landsliðinu varðar hafa úrslitin í kvöld vitaskuld enga þýðingu ef Íslandi tekst ekki að ná í fleiri stig í keppninni. En það eru fjölmargir möguleikar í stöðunni sem vert er að fara yfir hér. Það er ljóst eftir úrslit kvöldsins að Ísland mun vinna riðilinn með sigrum í báðum þeim leikjum sem strákarnir okkar eiga eftir. Það er líka ljóst að fjögur stig til viðbótar munu duga Íslandi til að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. Sigur á Nígeríu á morgun mun setja íslenska liðið í afar sterka stöðu en dugir þó ekki einn og sér til að tryggja mönnum áfram í 16-liða úrslitin. Til að gulltryggja það þyrfti stig til viðbótar úr lokaleiknum gegn Króatíu. En þess má geta að það gæti dugað fyrir okkar menn að vinna bara annan leikinn sem eftir er. Ef að tvö eða fleiri lið enda með jafn mörg stig mun markatala ráða úrslitum og í því tilfelli gæti 3-0 tapið í dag reynst Argentínumönnum afar dýrkeypt. Úrslit í innbyrðisleikjum skiptir ekki máli, heildarmarkatala ræður förinni á heimsmeistaramótinu. Leikmenn íslenska landsliðsins eru vitaskuld ekkert að velta þessu fyrir sér og einbeita sér aðeins að því að vinna leikinn á morgun. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 15.00.Staðan í D-riðli: 1. Króatía 6 stig (Markatala: 5-0) 2. Ísland 1 (1-1) 3. Argentína 1 (1-4) 4. Nígería 0 (0-2)
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30
Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn