Katrín: Varðaði almannahagsmuni að birta skýrsluna strax Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 9. janúar 2017 12:45 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. vísir/anton „Ég get nú ekki sagt til um það hvort að þessi skýrsla hefði endilega áhrif á kosningaúrslit,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. „Það get ég ekki sagt til um en auðvitað er það hagsmunir almennings að gögn sem þessi, sem varða almannahagsmuni, séu birt um leið og þau liggja fyrir. Það finnst mér að eigi að vera hin eðlilega regla.“ Katrín hefur óskað eftir fundi hjá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis til að fjalla um efni skýrslunnar sem varðar eignir Íslendinga í skattaskjólum. Hún vill að fundurinn verði opinn fjölmiðlum en Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og formaður nefndarinnar, hefur ekki svarað beiðni Katrínar. Ekki náðist í Benedikt við vinnslu fréttarinnar en hann hefur undanfarna daga verið önnum kafinn í stjórnarmyndunarviðræðum. „Mér finnst í fyrsta lagi mikilvægt að Alþingi taki svona skýrslu til umfjöllunar,“ segir Katrín. „Þessi skýrsla er auðvitað gerð í kjölfar umræðunnar um Panamaskjölin í vor. Þá lögðum við í þingflokki Vinstri Grænna til að það yrði skipuð rannsóknarnefnd til þess að fara yfir umfang aflandsfélaga og þátttöku íslendinga í slíkum félögum. Ríkisstjórnin ákvað að gera þessa skýrslu og við þurfum auðvitað að fara yfir efni hennar og hvað sé hægt að gera í framhaldinu. Hvað er hægt að gera til að bæta framkvæmdina og hvað er hægt að gera til að bæta löggjöfina og hvernig við viljum sjá þessi mál þróast á næstu árum?“ segir hún. Tengdar fréttir Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8. janúar 2017 16:03 Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9. janúar 2017 11:30 Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. 8. janúar 2017 20:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
„Ég get nú ekki sagt til um það hvort að þessi skýrsla hefði endilega áhrif á kosningaúrslit,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. „Það get ég ekki sagt til um en auðvitað er það hagsmunir almennings að gögn sem þessi, sem varða almannahagsmuni, séu birt um leið og þau liggja fyrir. Það finnst mér að eigi að vera hin eðlilega regla.“ Katrín hefur óskað eftir fundi hjá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis til að fjalla um efni skýrslunnar sem varðar eignir Íslendinga í skattaskjólum. Hún vill að fundurinn verði opinn fjölmiðlum en Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og formaður nefndarinnar, hefur ekki svarað beiðni Katrínar. Ekki náðist í Benedikt við vinnslu fréttarinnar en hann hefur undanfarna daga verið önnum kafinn í stjórnarmyndunarviðræðum. „Mér finnst í fyrsta lagi mikilvægt að Alþingi taki svona skýrslu til umfjöllunar,“ segir Katrín. „Þessi skýrsla er auðvitað gerð í kjölfar umræðunnar um Panamaskjölin í vor. Þá lögðum við í þingflokki Vinstri Grænna til að það yrði skipuð rannsóknarnefnd til þess að fara yfir umfang aflandsfélaga og þátttöku íslendinga í slíkum félögum. Ríkisstjórnin ákvað að gera þessa skýrslu og við þurfum auðvitað að fara yfir efni hennar og hvað sé hægt að gera í framhaldinu. Hvað er hægt að gera til að bæta framkvæmdina og hvað er hægt að gera til að bæta löggjöfina og hvernig við viljum sjá þessi mál þróast á næstu árum?“ segir hún.
Tengdar fréttir Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8. janúar 2017 16:03 Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9. janúar 2017 11:30 Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. 8. janúar 2017 20:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8. janúar 2017 16:03
Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9. janúar 2017 11:30
Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. 8. janúar 2017 20:06