Netglæpamenn herja á félagasamtök Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2017 10:26 Myndin hér að ofan sýnir raunverulegt dæmi um tölvupóst sem sendur var Mynd/Lögreglan Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30
Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50