Jeremy Corbyn er til í slaginn í sumar Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. apríl 2017 10:55 Jeremy Corbyn fagnar sumarkosningum. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun. Þannig muni flokkur hans kjósa með tíllögunni sem lögð verður fyrir breska þingið á morgun. Talsmenn annarra flokka hafa tekið í sama streng og því skyldi enginn veðja gegn því að tillagan verði samþykkt.Sjá einnig: May boðar til kosningaÍ yfirlýsingu frá Corbyn segir: „Ég tek ákvörðun forsætisráðherrans um að leyfa bresku þjóðinni að velja sér forystu sem hefur hagsmuni hennar í fyrirrúmi fagnandi. Verkamannaflokkurinn verður öflugur annar valkostur við ríkisstjórn sem hefur mistekist að endurlífga efnahagslífið, dregið úr lífskjörum og skorið svívirðilega niður fjármagn til heilbrigðis- og menntamála,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir ennfremur: „Á siðustu vikum hefur Verkamannaflokkurinn kynnt stefnumál sem eru skýr og trúverðugur valmöguleiki fyrir þjóðina. Við hlökkum til að sýna hvernig Verkamannaflokkurinn mun verja hagsmuni Bretlands.“Sjá einnig: Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Yfirlýsinguna má nálgast hér. Ljóst er þó að á brattann er að sækja fyrir Corbyn og félaga en samkvæmt nýjustu könnunum nýtur hann nú 23% fylgis, samanborið við 44% styrk Íhaldsflokks forsætisráðherrans. Tim Farron, formaður frjálslynda flokksins, er að sama skapi til í slaginn og segir að kosningarnar séu fullkomið tækifæri fyrir bresku þjóðina að hverfa af þeirri braut sem landið sé nú á. „Ef þú vilt komast hjá hræðilegu hörðu Brexit. Ef þú vilt halda Bretlandi á innri markaðnum. Ef þú vilt að Bretland sé opið, umburðarlynt og sameinað, þá er þetta tækifærið. Aðeins frjálslyndir geta komið í veg fyrir íhaldssaman meirihluta,“ segir í yfirlýsingu frá Tim Farron. Tengdar fréttir Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18. apríl 2017 07:00 Bein útsending: May boðar til kosninga Boðað hefur verið til kosninga í Bretlandi þann 8. júní, þremur árum á undan áætlun. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun. Þannig muni flokkur hans kjósa með tíllögunni sem lögð verður fyrir breska þingið á morgun. Talsmenn annarra flokka hafa tekið í sama streng og því skyldi enginn veðja gegn því að tillagan verði samþykkt.Sjá einnig: May boðar til kosningaÍ yfirlýsingu frá Corbyn segir: „Ég tek ákvörðun forsætisráðherrans um að leyfa bresku þjóðinni að velja sér forystu sem hefur hagsmuni hennar í fyrirrúmi fagnandi. Verkamannaflokkurinn verður öflugur annar valkostur við ríkisstjórn sem hefur mistekist að endurlífga efnahagslífið, dregið úr lífskjörum og skorið svívirðilega niður fjármagn til heilbrigðis- og menntamála,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir ennfremur: „Á siðustu vikum hefur Verkamannaflokkurinn kynnt stefnumál sem eru skýr og trúverðugur valmöguleiki fyrir þjóðina. Við hlökkum til að sýna hvernig Verkamannaflokkurinn mun verja hagsmuni Bretlands.“Sjá einnig: Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Yfirlýsinguna má nálgast hér. Ljóst er þó að á brattann er að sækja fyrir Corbyn og félaga en samkvæmt nýjustu könnunum nýtur hann nú 23% fylgis, samanborið við 44% styrk Íhaldsflokks forsætisráðherrans. Tim Farron, formaður frjálslynda flokksins, er að sama skapi til í slaginn og segir að kosningarnar séu fullkomið tækifæri fyrir bresku þjóðina að hverfa af þeirri braut sem landið sé nú á. „Ef þú vilt komast hjá hræðilegu hörðu Brexit. Ef þú vilt halda Bretlandi á innri markaðnum. Ef þú vilt að Bretland sé opið, umburðarlynt og sameinað, þá er þetta tækifærið. Aðeins frjálslyndir geta komið í veg fyrir íhaldssaman meirihluta,“ segir í yfirlýsingu frá Tim Farron.
Tengdar fréttir Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18. apríl 2017 07:00 Bein útsending: May boðar til kosninga Boðað hefur verið til kosninga í Bretlandi þann 8. júní, þremur árum á undan áætlun. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18. apríl 2017 07:00
Bein útsending: May boðar til kosninga Boðað hefur verið til kosninga í Bretlandi þann 8. júní, þremur árum á undan áætlun. 18. apríl 2017 10:00