Jeremy Corbyn er til í slaginn í sumar Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. apríl 2017 10:55 Jeremy Corbyn fagnar sumarkosningum. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun. Þannig muni flokkur hans kjósa með tíllögunni sem lögð verður fyrir breska þingið á morgun. Talsmenn annarra flokka hafa tekið í sama streng og því skyldi enginn veðja gegn því að tillagan verði samþykkt.Sjá einnig: May boðar til kosningaÍ yfirlýsingu frá Corbyn segir: „Ég tek ákvörðun forsætisráðherrans um að leyfa bresku þjóðinni að velja sér forystu sem hefur hagsmuni hennar í fyrirrúmi fagnandi. Verkamannaflokkurinn verður öflugur annar valkostur við ríkisstjórn sem hefur mistekist að endurlífga efnahagslífið, dregið úr lífskjörum og skorið svívirðilega niður fjármagn til heilbrigðis- og menntamála,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir ennfremur: „Á siðustu vikum hefur Verkamannaflokkurinn kynnt stefnumál sem eru skýr og trúverðugur valmöguleiki fyrir þjóðina. Við hlökkum til að sýna hvernig Verkamannaflokkurinn mun verja hagsmuni Bretlands.“Sjá einnig: Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Yfirlýsinguna má nálgast hér. Ljóst er þó að á brattann er að sækja fyrir Corbyn og félaga en samkvæmt nýjustu könnunum nýtur hann nú 23% fylgis, samanborið við 44% styrk Íhaldsflokks forsætisráðherrans. Tim Farron, formaður frjálslynda flokksins, er að sama skapi til í slaginn og segir að kosningarnar séu fullkomið tækifæri fyrir bresku þjóðina að hverfa af þeirri braut sem landið sé nú á. „Ef þú vilt komast hjá hræðilegu hörðu Brexit. Ef þú vilt halda Bretlandi á innri markaðnum. Ef þú vilt að Bretland sé opið, umburðarlynt og sameinað, þá er þetta tækifærið. Aðeins frjálslyndir geta komið í veg fyrir íhaldssaman meirihluta,“ segir í yfirlýsingu frá Tim Farron. Tengdar fréttir Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18. apríl 2017 07:00 Bein útsending: May boðar til kosninga Boðað hefur verið til kosninga í Bretlandi þann 8. júní, þremur árum á undan áætlun. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun. Þannig muni flokkur hans kjósa með tíllögunni sem lögð verður fyrir breska þingið á morgun. Talsmenn annarra flokka hafa tekið í sama streng og því skyldi enginn veðja gegn því að tillagan verði samþykkt.Sjá einnig: May boðar til kosningaÍ yfirlýsingu frá Corbyn segir: „Ég tek ákvörðun forsætisráðherrans um að leyfa bresku þjóðinni að velja sér forystu sem hefur hagsmuni hennar í fyrirrúmi fagnandi. Verkamannaflokkurinn verður öflugur annar valkostur við ríkisstjórn sem hefur mistekist að endurlífga efnahagslífið, dregið úr lífskjörum og skorið svívirðilega niður fjármagn til heilbrigðis- og menntamála,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir ennfremur: „Á siðustu vikum hefur Verkamannaflokkurinn kynnt stefnumál sem eru skýr og trúverðugur valmöguleiki fyrir þjóðina. Við hlökkum til að sýna hvernig Verkamannaflokkurinn mun verja hagsmuni Bretlands.“Sjá einnig: Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Yfirlýsinguna má nálgast hér. Ljóst er þó að á brattann er að sækja fyrir Corbyn og félaga en samkvæmt nýjustu könnunum nýtur hann nú 23% fylgis, samanborið við 44% styrk Íhaldsflokks forsætisráðherrans. Tim Farron, formaður frjálslynda flokksins, er að sama skapi til í slaginn og segir að kosningarnar séu fullkomið tækifæri fyrir bresku þjóðina að hverfa af þeirri braut sem landið sé nú á. „Ef þú vilt komast hjá hræðilegu hörðu Brexit. Ef þú vilt halda Bretlandi á innri markaðnum. Ef þú vilt að Bretland sé opið, umburðarlynt og sameinað, þá er þetta tækifærið. Aðeins frjálslyndir geta komið í veg fyrir íhaldssaman meirihluta,“ segir í yfirlýsingu frá Tim Farron.
Tengdar fréttir Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18. apríl 2017 07:00 Bein útsending: May boðar til kosninga Boðað hefur verið til kosninga í Bretlandi þann 8. júní, þremur árum á undan áætlun. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18. apríl 2017 07:00
Bein útsending: May boðar til kosninga Boðað hefur verið til kosninga í Bretlandi þann 8. júní, þremur árum á undan áætlun. 18. apríl 2017 10:00