Sungið til bökumannsins í rútu á leið á Wembley | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2017 17:00 Wayne Shaw er þungavigtarmarkvörður. vísir/getty Wayne Shaw eða átvaglið í Sutton eins og hann er nú stundum kallaður var ekkert að fela sig heima um helgina þrátt fyrir fjölmiðlaumfjöllun um sig síðustu daga. Shaw komst í sviðsljósið fyrir viku síðan þegar hann borðaði böku á varamannabekk Sutton í bikarleik gegn Arsenal en hann er nú til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir það athæfi. Það er ekki vegna þess að þessi 137 kílóa markvörður eigi að passa línurnar heldur vegna þess að hann vissi að hægt var að veðja á hvort hann myndi fá sér eina böku á bekknum. Shaw var beðinn um að hætta hjá Sutton sem og hann gerði. Shaw er uppalinn hjá Southampton og heldur með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlaði því ekki að missa af sínum mönnum spila til úrslita í enska deildabikarnum og ferðaðist með stuðningsmönnum Dýrlinganna í rútu frá suðurströndinni. Heiðarlegra gerist það ekki. Shaw er gríðarlega vinsæll og var sungið um hann þegar markvörðurinn var að koma sér fyrir í rútunni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Quality, former Sutton United keeper Wayne Shaw on his way to the EFL Cup final with fans singing "Get your pasty out" credit:@conoravery13 pic.twitter.com/6fqcrjavQ2— matt (@pxradice) February 26, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. 25. febrúar 2017 22:30 Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Wayne Shaw eða átvaglið í Sutton eins og hann er nú stundum kallaður var ekkert að fela sig heima um helgina þrátt fyrir fjölmiðlaumfjöllun um sig síðustu daga. Shaw komst í sviðsljósið fyrir viku síðan þegar hann borðaði böku á varamannabekk Sutton í bikarleik gegn Arsenal en hann er nú til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir það athæfi. Það er ekki vegna þess að þessi 137 kílóa markvörður eigi að passa línurnar heldur vegna þess að hann vissi að hægt var að veðja á hvort hann myndi fá sér eina böku á bekknum. Shaw var beðinn um að hætta hjá Sutton sem og hann gerði. Shaw er uppalinn hjá Southampton og heldur með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlaði því ekki að missa af sínum mönnum spila til úrslita í enska deildabikarnum og ferðaðist með stuðningsmönnum Dýrlinganna í rútu frá suðurströndinni. Heiðarlegra gerist það ekki. Shaw er gríðarlega vinsæll og var sungið um hann þegar markvörðurinn var að koma sér fyrir í rútunni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Quality, former Sutton United keeper Wayne Shaw on his way to the EFL Cup final with fans singing "Get your pasty out" credit:@conoravery13 pic.twitter.com/6fqcrjavQ2— matt (@pxradice) February 26, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. 25. febrúar 2017 22:30 Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. 25. febrúar 2017 22:30
Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11
Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30