Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland atli ísleifsson skrifar 27. febrúar 2017 18:35 George W. Bush var 43. forseti Bandaríkjanna. Vísir/afp George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, vill að Donald Trump Bandaríkjaforseti svari spurningum um tengsl hans og nánustu samstarfsmanna hans við Rússland. Þá segir hann frjálsa og óháða fjölmiðla nauðsynlega lýðræðinu. Bush ræddi stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í viðtali við NBC. Sagði hann nauðsynlegt að fá á hreint hvort að rússneskir tölvuhakkarar hafi reynt að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar. „Ég tel að við þurfum öll að fá svar,“ segir forsetinn fyrrverandi, sem kveðst þó ekki vilja taka afstöðu til hvort rétt sé að skipa sérstakan saksóknara til að halda utan um slíka rannsókn. Í viðtalinu tekur Bush einnig skýra afstöðu með fjölmiðlum sem Trump hefur gagnrýnt harðlega að undanförnu. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla hins vegar nauðsynlega lýðræðinu. „Við þurfum fjölmiðla til að veita mönnum eins og mér aðhald,“ segir Bush og bætir við að vald geti verið vanabindandi og spillandi. Bush segir að í valdatíð sinni hafi hann varið miklum tíma í að sannfæra Vladimír Pútín Rússlandsforseta um nauðsyn frjálsra fjölmiðla. „Það er erfitt að segja öðrum að hafa óháða og frjálsa fjölmiðla þegar við erum ekki viljug til þess sjálf.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27. febrúar 2017 11:37 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, vill að Donald Trump Bandaríkjaforseti svari spurningum um tengsl hans og nánustu samstarfsmanna hans við Rússland. Þá segir hann frjálsa og óháða fjölmiðla nauðsynlega lýðræðinu. Bush ræddi stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í viðtali við NBC. Sagði hann nauðsynlegt að fá á hreint hvort að rússneskir tölvuhakkarar hafi reynt að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar. „Ég tel að við þurfum öll að fá svar,“ segir forsetinn fyrrverandi, sem kveðst þó ekki vilja taka afstöðu til hvort rétt sé að skipa sérstakan saksóknara til að halda utan um slíka rannsókn. Í viðtalinu tekur Bush einnig skýra afstöðu með fjölmiðlum sem Trump hefur gagnrýnt harðlega að undanförnu. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla hins vegar nauðsynlega lýðræðinu. „Við þurfum fjölmiðla til að veita mönnum eins og mér aðhald,“ segir Bush og bætir við að vald geti verið vanabindandi og spillandi. Bush segir að í valdatíð sinni hafi hann varið miklum tíma í að sannfæra Vladimír Pútín Rússlandsforseta um nauðsyn frjálsra fjölmiðla. „Það er erfitt að segja öðrum að hafa óháða og frjálsa fjölmiðla þegar við erum ekki viljug til þess sjálf.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27. febrúar 2017 11:37 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27. febrúar 2017 11:37