Manchester United staðfestir komu Lukaku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 11:00 Lukaku hefur skorað mikið fyrir Everton undanfarin ár. vísir/getty Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í vikunni að samkomulag hafi náðst, en ekkert heyrðist frá félögunum fyrr en í morgun.#MUFC is delighted to announce a fee has been agreed with Everton for the transfer of Romelu Lukaku, subject to a medical & personal terms. pic.twitter.com/O7oQJWzYHo — Manchester United (@ManUtd) July 8, 2017 Lukaku á þó eftir að komast að persónulegu samkomulagi við United og standast læknisskoðun félagsins. Þessi 24 ára framherji fór á kostum með Everton á síðasta tímabili og skoraði 25 mörk fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn Manchester United munu vilja klára samningaviðræðurnar áður en félagið heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna á sunnudag. Lukaku er góður vinur franska framherjans Paul Pogba og er talið að vinskapur þeirra hafi verið ein af ástæðum þess að Lukaku valdi United fram yfir ensku meistarana í Chelsea. Pogba birti myndband á Instagram í morgun og skrifar undir það „Sjáumst á æfingu á morgun Lukaku.“ See you tomorrow in training @rlukaku9 #bienvenue #AgentP A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Jul 8, 2017 at 12:20am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í vikunni að samkomulag hafi náðst, en ekkert heyrðist frá félögunum fyrr en í morgun.#MUFC is delighted to announce a fee has been agreed with Everton for the transfer of Romelu Lukaku, subject to a medical & personal terms. pic.twitter.com/O7oQJWzYHo — Manchester United (@ManUtd) July 8, 2017 Lukaku á þó eftir að komast að persónulegu samkomulagi við United og standast læknisskoðun félagsins. Þessi 24 ára framherji fór á kostum með Everton á síðasta tímabili og skoraði 25 mörk fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn Manchester United munu vilja klára samningaviðræðurnar áður en félagið heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna á sunnudag. Lukaku er góður vinur franska framherjans Paul Pogba og er talið að vinskapur þeirra hafi verið ein af ástæðum þess að Lukaku valdi United fram yfir ensku meistarana í Chelsea. Pogba birti myndband á Instagram í morgun og skrifar undir það „Sjáumst á æfingu á morgun Lukaku.“ See you tomorrow in training @rlukaku9 #bienvenue #AgentP A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Jul 8, 2017 at 12:20am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30