Manchester United staðfestir komu Lukaku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 11:00 Lukaku hefur skorað mikið fyrir Everton undanfarin ár. vísir/getty Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í vikunni að samkomulag hafi náðst, en ekkert heyrðist frá félögunum fyrr en í morgun.#MUFC is delighted to announce a fee has been agreed with Everton for the transfer of Romelu Lukaku, subject to a medical & personal terms. pic.twitter.com/O7oQJWzYHo — Manchester United (@ManUtd) July 8, 2017 Lukaku á þó eftir að komast að persónulegu samkomulagi við United og standast læknisskoðun félagsins. Þessi 24 ára framherji fór á kostum með Everton á síðasta tímabili og skoraði 25 mörk fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn Manchester United munu vilja klára samningaviðræðurnar áður en félagið heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna á sunnudag. Lukaku er góður vinur franska framherjans Paul Pogba og er talið að vinskapur þeirra hafi verið ein af ástæðum þess að Lukaku valdi United fram yfir ensku meistarana í Chelsea. Pogba birti myndband á Instagram í morgun og skrifar undir það „Sjáumst á æfingu á morgun Lukaku.“ See you tomorrow in training @rlukaku9 #bienvenue #AgentP A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Jul 8, 2017 at 12:20am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í vikunni að samkomulag hafi náðst, en ekkert heyrðist frá félögunum fyrr en í morgun.#MUFC is delighted to announce a fee has been agreed with Everton for the transfer of Romelu Lukaku, subject to a medical & personal terms. pic.twitter.com/O7oQJWzYHo — Manchester United (@ManUtd) July 8, 2017 Lukaku á þó eftir að komast að persónulegu samkomulagi við United og standast læknisskoðun félagsins. Þessi 24 ára framherji fór á kostum með Everton á síðasta tímabili og skoraði 25 mörk fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn Manchester United munu vilja klára samningaviðræðurnar áður en félagið heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna á sunnudag. Lukaku er góður vinur franska framherjans Paul Pogba og er talið að vinskapur þeirra hafi verið ein af ástæðum þess að Lukaku valdi United fram yfir ensku meistarana í Chelsea. Pogba birti myndband á Instagram í morgun og skrifar undir það „Sjáumst á æfingu á morgun Lukaku.“ See you tomorrow in training @rlukaku9 #bienvenue #AgentP A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Jul 8, 2017 at 12:20am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30