UEFA íhugar að breyta vítaspyrnukeppnunum | Vilja sjá ABBA-kerfið í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 09:45 Didier Drogba tók eina frægustu vítaspyrnu síðari ára þegar hann tryggði Chelsea sigur í Meistaradeildinni 2012. Hér má sjá myndasyrpu frá því. Vísir/Samsett/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að skoða þann möguleika að breyta fyrirkomulagi vítaspyrnukeppna í leikjum á sínum vegum. Nýjar vítaspyrnureglur hafa verið kynntar til leiks og verða prófaðar á úrslitamóti sautján ára landsliða sem hófst í Króatíu í þessari viku. Mörgum finnst vítaspyrnukeppnir vera mjög ósanngjörn leið til að gera út um mikilvægustu landsleiki á ferlum leikmanna. Þær munu þó áfram ráða úrslitum í jöfnunar útsláttarleikjum því UEFA verður áfram með vítakeppnir. Vítaspyrnukeppnirnar munu hinsvegar breytast úr ABAB fyrirkomulagi í í ABBA fyrirkomulag. Eins og reglurnar eru í dag þá skiptast liðin á því að taka vítin. Lið A byrjar og svo tekur lið B sína fyrstu spyrnu og svo framvegis þar til bæði lið hafa tekið fimm vítaspyrnur. Breytingatillaga UEFA-manna hefur það markið að reyna að minnka forskot þess liðs sem tekur fyrstu spyrnuna en tölfræðin sýnir að 60 prósent liða sem taka fyrstu spyrnu vinna vítaspyrnukeppnirnar. Nýja fyrirkomulagi er svokallað snákafyrirkomulag eða ABBA-kerfi eins og BBC setur þetta upp í frétt sinni. Lið A tekur þá fyrstu spyrnu en svo fær B að taka tvær spyrnur í röð. A tekur síðan næstu tvær spyrnu og svo framvegis. Með þessu skiptast liðin á því að setja pressu á hitt liðið en kenningin er sú að í dag sé mun meiri pressa á þeim leikmanni sem tekur seinni spyrnuna í hverri umferð. Það verður athyglisvert að sjá hvernig nýja vítaspyrnukerfið kemur út í Króatíu fari svo að einhver leikjanna endi í vítaspyrnukeppnum. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að skoða þann möguleika að breyta fyrirkomulagi vítaspyrnukeppna í leikjum á sínum vegum. Nýjar vítaspyrnureglur hafa verið kynntar til leiks og verða prófaðar á úrslitamóti sautján ára landsliða sem hófst í Króatíu í þessari viku. Mörgum finnst vítaspyrnukeppnir vera mjög ósanngjörn leið til að gera út um mikilvægustu landsleiki á ferlum leikmanna. Þær munu þó áfram ráða úrslitum í jöfnunar útsláttarleikjum því UEFA verður áfram með vítakeppnir. Vítaspyrnukeppnirnar munu hinsvegar breytast úr ABAB fyrirkomulagi í í ABBA fyrirkomulag. Eins og reglurnar eru í dag þá skiptast liðin á því að taka vítin. Lið A byrjar og svo tekur lið B sína fyrstu spyrnu og svo framvegis þar til bæði lið hafa tekið fimm vítaspyrnur. Breytingatillaga UEFA-manna hefur það markið að reyna að minnka forskot þess liðs sem tekur fyrstu spyrnuna en tölfræðin sýnir að 60 prósent liða sem taka fyrstu spyrnu vinna vítaspyrnukeppnirnar. Nýja fyrirkomulagi er svokallað snákafyrirkomulag eða ABBA-kerfi eins og BBC setur þetta upp í frétt sinni. Lið A tekur þá fyrstu spyrnu en svo fær B að taka tvær spyrnur í röð. A tekur síðan næstu tvær spyrnu og svo framvegis. Með þessu skiptast liðin á því að setja pressu á hitt liðið en kenningin er sú að í dag sé mun meiri pressa á þeim leikmanni sem tekur seinni spyrnuna í hverri umferð. Það verður athyglisvert að sjá hvernig nýja vítaspyrnukerfið kemur út í Króatíu fari svo að einhver leikjanna endi í vítaspyrnukeppnum.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira