Segir Mourinho niðurlægja leikmenn 4. maí 2017 12:45 Jose Mourinho. vísir/getty Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn, er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur verið að tala um suma leikmenn sína hjá Manchester United. Mourinho hefur, að því er virðist, gagnrýnt Luke Shaw, Chris Smalling og Phil Jones fyrir að leggja ekki nógu mikið að sér í endurhæfingum sínum eftir meiðsli þeirra. Sutton sagði í viðtali við BBC að með þessu væri hann mögulega að fá leikmenn upp á móti sér. „Það er afar ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir að spila ekki í gegnum sársaukann,“ sagði Sutton. Sá sem hlaut mestu gagnrýnina hjá Mourinho var bakvörðurinn Luke Shaw, sem meiddist á nýjan leik á laugardag og spilar ekki meira á tímabilinu. Mourinho sagði að það væri ekki hægt að bera Shaw saman við hina bakverðina í liði United. „Ég get borið hann saman við þá, hvernig hann æfir og ber sig, einbeitinguna og metnaðinn. Hann á langt í land,“ sagði Mourinho sem gagnrýndi hann einnig fyrir frammistöðuna í leik United og Everton fyrir mánuði síðan. „Hann var fyrir framan mig og ég tók allar ákvarðanir fyrir hann í leiknum. Hann verður að laga sinn fótboltaheila.“ Mourinho neitaði að tjá sig um stöðu Phil Jones og Chris Smalling um helgina en báðir eru sagðir leikfærir fyrir leik United gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sutton segir að aðferð Mourinho sé ólík öllu því sem hann þekkir. „Mínir stjórar hafa sagt sitt í búningsklefanum en svo stutt leikmenn opinberlega.“ „En ég tel að hann sé að senda skilaboð til stjórnar félagsins að hann vilji ekki vera með þessa leikmenn. Hann er ekki vitlaus - hann veit alveg hvað hann er að gera.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45 Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn, er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur verið að tala um suma leikmenn sína hjá Manchester United. Mourinho hefur, að því er virðist, gagnrýnt Luke Shaw, Chris Smalling og Phil Jones fyrir að leggja ekki nógu mikið að sér í endurhæfingum sínum eftir meiðsli þeirra. Sutton sagði í viðtali við BBC að með þessu væri hann mögulega að fá leikmenn upp á móti sér. „Það er afar ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir að spila ekki í gegnum sársaukann,“ sagði Sutton. Sá sem hlaut mestu gagnrýnina hjá Mourinho var bakvörðurinn Luke Shaw, sem meiddist á nýjan leik á laugardag og spilar ekki meira á tímabilinu. Mourinho sagði að það væri ekki hægt að bera Shaw saman við hina bakverðina í liði United. „Ég get borið hann saman við þá, hvernig hann æfir og ber sig, einbeitinguna og metnaðinn. Hann á langt í land,“ sagði Mourinho sem gagnrýndi hann einnig fyrir frammistöðuna í leik United og Everton fyrir mánuði síðan. „Hann var fyrir framan mig og ég tók allar ákvarðanir fyrir hann í leiknum. Hann verður að laga sinn fótboltaheila.“ Mourinho neitaði að tjá sig um stöðu Phil Jones og Chris Smalling um helgina en báðir eru sagðir leikfærir fyrir leik United gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sutton segir að aðferð Mourinho sé ólík öllu því sem hann þekkir. „Mínir stjórar hafa sagt sitt í búningsklefanum en svo stutt leikmenn opinberlega.“ „En ég tel að hann sé að senda skilaboð til stjórnar félagsins að hann vilji ekki vera með þessa leikmenn. Hann er ekki vitlaus - hann veit alveg hvað hann er að gera.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45 Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45
Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30
Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00
Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30
Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55