Þakkaði bæði eiginkonunni og kærustunni fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 11:30 Mohammed Anas. Mynd/Youtube Fótboltamaðurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af þeim vandræðalegustu á einu augabragði. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hægt að segja um frammistöðu hans eftir leikinn. Mohammad Anas skoraði tvö mörk fyir Free State í sigri á Cape Town í suður-afrísku deildinni og var valinn maður leiksins. Slík útnefning kallar á sjónvarpsviðtal og þar byrjuðu vandræði Anas. Nairobinews segir meðal annars frá. Í viðtalinu eftir leikinn varð hann ekki lengur bara maður leiksins heldur einnig maður augnabliksins eftir að hafa misst út úr sér aðeins of mikið af upplýsingum um ástarmálin sín. Mohammad Anas, sem er frá Gana, kom til suður-afríska liðsins í janúar og er því ekki búinn að vera lengi hjá Free State. „Ég er þakklátur fyrir eiginkonu mína og fyrir kærustuna mína,“ sagði Mohammed Anas en áttaðí sig síðan á því hvað hann hafði sagt og leiðrétti sjálfan sig: „Fyrirgefið, ég ætlaði að segja, eiginkonu mína, eiginkonu mína.“ Hafi eiginkonan ekki verið á horfa þá eru litlar líkur á því að hún hafi ekki séð viðtalið því það fór eins og eldur um sinu út um alla samfélagsmiðla. Hver veit nema að Mohammad Anas þurfi bara að þakka kærustunni sinni fyrir stuðninginn eftir næsta stórleik sinn. Það er hægt að sjá viðtalið við Mohammad Anas hér fyrir neðan. VIDEO: Mohammed Anas just gave the greatest MoTM speech of all time, thanking both wife and girlfriend. (Via @clydegoal) pic.twitter.com/gXJ4ZwOtdg— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017 Photo via @Veli_Mbuli. After winning MoTM: "And I appreciate my wife and my girlfriend. Sorry to say, I mean my wife, my wife!" pic.twitter.com/zC9944C4Ls— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017 Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Fótboltamaðurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af þeim vandræðalegustu á einu augabragði. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hægt að segja um frammistöðu hans eftir leikinn. Mohammad Anas skoraði tvö mörk fyir Free State í sigri á Cape Town í suður-afrísku deildinni og var valinn maður leiksins. Slík útnefning kallar á sjónvarpsviðtal og þar byrjuðu vandræði Anas. Nairobinews segir meðal annars frá. Í viðtalinu eftir leikinn varð hann ekki lengur bara maður leiksins heldur einnig maður augnabliksins eftir að hafa misst út úr sér aðeins of mikið af upplýsingum um ástarmálin sín. Mohammad Anas, sem er frá Gana, kom til suður-afríska liðsins í janúar og er því ekki búinn að vera lengi hjá Free State. „Ég er þakklátur fyrir eiginkonu mína og fyrir kærustuna mína,“ sagði Mohammed Anas en áttaðí sig síðan á því hvað hann hafði sagt og leiðrétti sjálfan sig: „Fyrirgefið, ég ætlaði að segja, eiginkonu mína, eiginkonu mína.“ Hafi eiginkonan ekki verið á horfa þá eru litlar líkur á því að hún hafi ekki séð viðtalið því það fór eins og eldur um sinu út um alla samfélagsmiðla. Hver veit nema að Mohammad Anas þurfi bara að þakka kærustunni sinni fyrir stuðninginn eftir næsta stórleik sinn. Það er hægt að sjá viðtalið við Mohammad Anas hér fyrir neðan. VIDEO: Mohammed Anas just gave the greatest MoTM speech of all time, thanking both wife and girlfriend. (Via @clydegoal) pic.twitter.com/gXJ4ZwOtdg— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017 Photo via @Veli_Mbuli. After winning MoTM: "And I appreciate my wife and my girlfriend. Sorry to say, I mean my wife, my wife!" pic.twitter.com/zC9944C4Ls— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017
Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira