Hundruð lögregluþjóna leita að árásarmanninum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2017 14:45 Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna. Vísir/AFP Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna leita nú að aðilanum sem kom sprengju fyrir í lest í London í morgun. Sprengjan, sem mun hafa verið tímastillt, sprakk við lestarstöðina Parsons Green, en grunur leikur á að hún hafi ekki virkað að fullu. Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna.Samkvæmt frétt BBC hefði skaðinn orðið mun meiri ef sprengjan hefði virkað eins og henni var ætlað.Talið er að sprengjan hafi ekki virkað sem skildi.Vísir/AFPEnginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem lögreglan segir að hafi verið hryðjuverk, en mikil áhersla er lögð á að handsama árásarmanninn og mögulega félaga hans áður en hann/þeir hafa tíma til að gera aðra árás. Sky News segja þó að lögreglan sé búin að bera kennsl á árásarmanninn eftir að hafa horft á upptökur úr öryggismyndavélum lestakerfisins. Viðvörunarstig yfirvalda í Bretlandi er enn í næst hæstu flokkun og segir Theresa May, forsætisráðherra, að það muni vera þar áfram en þó er opið að breyta því síðar. Þá gagnrýndi hún tíst Donald Trump um árásina og sagði það ekki hjálpa að hann væri að velta vöngum yfir yfirstandandi rannsókn.Sjá einnig:Sprenging í lestakerfi LondonLögreglan í Birmingham handtók í dag mann sem var vopnaður hnífi fyrir utan lestastöð þar í borg. Sú handtaka er þó sögð hafa tengst fíkniefnum en ekki árásinni í London. Þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í Bretlandi á þessu ári. Alls hafa 36 látið lífið. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna leita nú að aðilanum sem kom sprengju fyrir í lest í London í morgun. Sprengjan, sem mun hafa verið tímastillt, sprakk við lestarstöðina Parsons Green, en grunur leikur á að hún hafi ekki virkað að fullu. Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna.Samkvæmt frétt BBC hefði skaðinn orðið mun meiri ef sprengjan hefði virkað eins og henni var ætlað.Talið er að sprengjan hafi ekki virkað sem skildi.Vísir/AFPEnginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem lögreglan segir að hafi verið hryðjuverk, en mikil áhersla er lögð á að handsama árásarmanninn og mögulega félaga hans áður en hann/þeir hafa tíma til að gera aðra árás. Sky News segja þó að lögreglan sé búin að bera kennsl á árásarmanninn eftir að hafa horft á upptökur úr öryggismyndavélum lestakerfisins. Viðvörunarstig yfirvalda í Bretlandi er enn í næst hæstu flokkun og segir Theresa May, forsætisráðherra, að það muni vera þar áfram en þó er opið að breyta því síðar. Þá gagnrýndi hún tíst Donald Trump um árásina og sagði það ekki hjálpa að hann væri að velta vöngum yfir yfirstandandi rannsókn.Sjá einnig:Sprenging í lestakerfi LondonLögreglan í Birmingham handtók í dag mann sem var vopnaður hnífi fyrir utan lestastöð þar í borg. Sú handtaka er þó sögð hafa tengst fíkniefnum en ekki árásinni í London. Þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í Bretlandi á þessu ári. Alls hafa 36 látið lífið.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira