Kalli Bjarni dæmdur í fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2017 16:17 Kalli Bjarni segist iðrast brota sinna og ætlar að leita á Vog við vanda sínum. Vísir/Vilhelm Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni sem vann hug og hjörtu þjóðarinnar með sigri sínum í Idolkeppni Stöðvar 2 árið 2004, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan akstur undir áhrifum fíkniefna. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Kalli Bjarni hlaut dóm fyrir sex brot, fjögur á árinu 2016 og tvö á þessu ári. Í fimm tilfellum var hann undir áhrifum amfetamíns og í eitt skiptið ók hann yfir hámarkshraða. Kalli Bjarni játaði brot sín og sagðist hafa sótt um á Vogi til að fara í meðferð á fíknivanda sínum. Þá sagðist hann í fullri vinnu og iðrast brota sinna. Við ákvörðun sína í héraði vísaði dómari til fyrri brota Kalla Bjarna af sama toga. Frá árinu 2007 hefur honum fimm sinnum verið gerð refsing, þyngst tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl árið 2007 en hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni. Hann sagðist hafa verið burðardýr en óttaðist að gefa upp nöfn skipuleggjenda í málinu. Dóminn má lesa hér. Tengdar fréttir Kalli Bjarni í Héraðsdómi: Ég var burðardýr Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson mætti fyrir dómara í morgun og hlýddi á ákærur ríkissaksóknara á hendur honum sem þingfestar voru í Héraðsdómi Reykjaness. 11. desember 2007 10:42 Idol Stjörnuleit – Vinsælasti skemmtiþáttur Stöðvar 2 frá upphafi Það myndaðist stórt tómarúm í sjónvarpsdagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva þegar Idolið lagðist í dvala eftir þrjár frábærar seríur og fjöldan allan af nýjum söngstjörnum. 20. janúar 2009 00:01 Höll minninganna: Frá Kalla Bjarna til Kalla Bjarna Hvernig tengjast Kalli Bjarni, Margrét Hrafns og Gulli Helga? 2. júlí 2014 09:30 Kalli Bjarni fær að afplána á Kvíabryggju Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson fær að afplána tveggja ára fangelsisdóm sinn á Kvíabryggju. Þangað er hann nú kominn eftir að hafa eytt tæpum mánuði í afplánun í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Kalli Bjarni fékk fangelsisdóm fyrir að hafa flutt inn tæp tvö kíló af kókaíni á síðasta ári. 27. maí 2008 17:04 Kalli Bjarni aftur dæmdur Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni úr Idolinu, var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir vörslu fíkniefna. Sá dómur leggst ofan á tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut fyrr á þessu ári fyrir að hafa reynt að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins. 22. september 2008 14:45 Fékk leyfi til að kveðja systkini sín „Hann fékk leyfi til að fara til Noregs og kveðja systkini sín," segir Sveinbjörg Karlsdóttir móðir Kalla Bjarna sem fór úr landi áður en hann átti að hefja afplánun á tveggja ára fangelsisdómi vegna kókaínsmygls. 23. apríl 2008 10:52 Kalli Bjarni enn maður fólksins í Grindavík „Hann er að spila hjá okkur í kvöld og ég býst við að það verði vel mætt,“ segir Þorlákur sem rekur skemmtistaðinn Lukku-Láka í Grindavík. 15. desember 2007 20:40 Kalli Bjarni fluttur heim til mömmu „Hann er kominn heim á hótel mömmu og verður hjá mér þangað til hann fer inn," segir Sveinbjörg Karlsdóttir, móðir Kalla Bjarna, sem handtekinn var á föstudaginn á Hótel Vík ásamt vinkonu sinni með 65 grömm af amfetamíni. 1. apríl 2008 10:00 Kalli Bjarni óttast skipuleggjendur dópsmygls Aðalmeðferð í dópmáli Idolstjörnunnar Karls Bjarna Guðmundssonar fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Við þingfestingu málsins fyrr í vikunni játaði Kalli Bjarni að hafa reynt að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til landsins í byrjun júní. Hann sagðist þá hins vegar aðeins hafa verið burðardýr. 14. desember 2007 12:40 Kalli Bjarni í æfingabúðum með glænýrri hljómsveit „Ég fann reyndar Idol-jakkann minn á sunnudaginn. Örugglega bara merki frá æðri máttarvöldum,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni. 30. júní 2009 06:00 Kalli Bjarni aftur ákærður fyrir fíkniefnabrot Klukkan 10:05 var í Héraðsdómi Reykjavíkur þingfest ákæra á hendur Karli Bjarna Guðmundssyni Idolstjörnu. Ákæran varðar rúm 64 grömm af amfetamíni sem Karl Bjarni var tekinn með þegar hann dvaldi á Hótel Vík í Síðumúla þann 28. mars síðastliðinn. 8. september 2008 10:05 Nýr Þjóðhátíðarsmellur frá Kalla Bjarna Idol-stjarnan dembir sér í tónlistina á ný. 30. júní 2014 16:00 Sjaldgæfasta plata Íslands: Faðir Kalla Bjarna líklega maðurinn bak við hana Saga enskrar útgáfu Geislavirkra með Utangarðsmönnum. 27. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni sem vann hug og hjörtu þjóðarinnar með sigri sínum í Idolkeppni Stöðvar 2 árið 2004, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan akstur undir áhrifum fíkniefna. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Kalli Bjarni hlaut dóm fyrir sex brot, fjögur á árinu 2016 og tvö á þessu ári. Í fimm tilfellum var hann undir áhrifum amfetamíns og í eitt skiptið ók hann yfir hámarkshraða. Kalli Bjarni játaði brot sín og sagðist hafa sótt um á Vogi til að fara í meðferð á fíknivanda sínum. Þá sagðist hann í fullri vinnu og iðrast brota sinna. Við ákvörðun sína í héraði vísaði dómari til fyrri brota Kalla Bjarna af sama toga. Frá árinu 2007 hefur honum fimm sinnum verið gerð refsing, þyngst tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl árið 2007 en hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni. Hann sagðist hafa verið burðardýr en óttaðist að gefa upp nöfn skipuleggjenda í málinu. Dóminn má lesa hér.
Tengdar fréttir Kalli Bjarni í Héraðsdómi: Ég var burðardýr Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson mætti fyrir dómara í morgun og hlýddi á ákærur ríkissaksóknara á hendur honum sem þingfestar voru í Héraðsdómi Reykjaness. 11. desember 2007 10:42 Idol Stjörnuleit – Vinsælasti skemmtiþáttur Stöðvar 2 frá upphafi Það myndaðist stórt tómarúm í sjónvarpsdagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva þegar Idolið lagðist í dvala eftir þrjár frábærar seríur og fjöldan allan af nýjum söngstjörnum. 20. janúar 2009 00:01 Höll minninganna: Frá Kalla Bjarna til Kalla Bjarna Hvernig tengjast Kalli Bjarni, Margrét Hrafns og Gulli Helga? 2. júlí 2014 09:30 Kalli Bjarni fær að afplána á Kvíabryggju Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson fær að afplána tveggja ára fangelsisdóm sinn á Kvíabryggju. Þangað er hann nú kominn eftir að hafa eytt tæpum mánuði í afplánun í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Kalli Bjarni fékk fangelsisdóm fyrir að hafa flutt inn tæp tvö kíló af kókaíni á síðasta ári. 27. maí 2008 17:04 Kalli Bjarni aftur dæmdur Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni úr Idolinu, var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir vörslu fíkniefna. Sá dómur leggst ofan á tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut fyrr á þessu ári fyrir að hafa reynt að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins. 22. september 2008 14:45 Fékk leyfi til að kveðja systkini sín „Hann fékk leyfi til að fara til Noregs og kveðja systkini sín," segir Sveinbjörg Karlsdóttir móðir Kalla Bjarna sem fór úr landi áður en hann átti að hefja afplánun á tveggja ára fangelsisdómi vegna kókaínsmygls. 23. apríl 2008 10:52 Kalli Bjarni enn maður fólksins í Grindavík „Hann er að spila hjá okkur í kvöld og ég býst við að það verði vel mætt,“ segir Þorlákur sem rekur skemmtistaðinn Lukku-Láka í Grindavík. 15. desember 2007 20:40 Kalli Bjarni fluttur heim til mömmu „Hann er kominn heim á hótel mömmu og verður hjá mér þangað til hann fer inn," segir Sveinbjörg Karlsdóttir, móðir Kalla Bjarna, sem handtekinn var á föstudaginn á Hótel Vík ásamt vinkonu sinni með 65 grömm af amfetamíni. 1. apríl 2008 10:00 Kalli Bjarni óttast skipuleggjendur dópsmygls Aðalmeðferð í dópmáli Idolstjörnunnar Karls Bjarna Guðmundssonar fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Við þingfestingu málsins fyrr í vikunni játaði Kalli Bjarni að hafa reynt að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til landsins í byrjun júní. Hann sagðist þá hins vegar aðeins hafa verið burðardýr. 14. desember 2007 12:40 Kalli Bjarni í æfingabúðum með glænýrri hljómsveit „Ég fann reyndar Idol-jakkann minn á sunnudaginn. Örugglega bara merki frá æðri máttarvöldum,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni. 30. júní 2009 06:00 Kalli Bjarni aftur ákærður fyrir fíkniefnabrot Klukkan 10:05 var í Héraðsdómi Reykjavíkur þingfest ákæra á hendur Karli Bjarna Guðmundssyni Idolstjörnu. Ákæran varðar rúm 64 grömm af amfetamíni sem Karl Bjarni var tekinn með þegar hann dvaldi á Hótel Vík í Síðumúla þann 28. mars síðastliðinn. 8. september 2008 10:05 Nýr Þjóðhátíðarsmellur frá Kalla Bjarna Idol-stjarnan dembir sér í tónlistina á ný. 30. júní 2014 16:00 Sjaldgæfasta plata Íslands: Faðir Kalla Bjarna líklega maðurinn bak við hana Saga enskrar útgáfu Geislavirkra með Utangarðsmönnum. 27. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Kalli Bjarni í Héraðsdómi: Ég var burðardýr Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson mætti fyrir dómara í morgun og hlýddi á ákærur ríkissaksóknara á hendur honum sem þingfestar voru í Héraðsdómi Reykjaness. 11. desember 2007 10:42
Idol Stjörnuleit – Vinsælasti skemmtiþáttur Stöðvar 2 frá upphafi Það myndaðist stórt tómarúm í sjónvarpsdagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva þegar Idolið lagðist í dvala eftir þrjár frábærar seríur og fjöldan allan af nýjum söngstjörnum. 20. janúar 2009 00:01
Höll minninganna: Frá Kalla Bjarna til Kalla Bjarna Hvernig tengjast Kalli Bjarni, Margrét Hrafns og Gulli Helga? 2. júlí 2014 09:30
Kalli Bjarni fær að afplána á Kvíabryggju Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson fær að afplána tveggja ára fangelsisdóm sinn á Kvíabryggju. Þangað er hann nú kominn eftir að hafa eytt tæpum mánuði í afplánun í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Kalli Bjarni fékk fangelsisdóm fyrir að hafa flutt inn tæp tvö kíló af kókaíni á síðasta ári. 27. maí 2008 17:04
Kalli Bjarni aftur dæmdur Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni úr Idolinu, var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir vörslu fíkniefna. Sá dómur leggst ofan á tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut fyrr á þessu ári fyrir að hafa reynt að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins. 22. september 2008 14:45
Fékk leyfi til að kveðja systkini sín „Hann fékk leyfi til að fara til Noregs og kveðja systkini sín," segir Sveinbjörg Karlsdóttir móðir Kalla Bjarna sem fór úr landi áður en hann átti að hefja afplánun á tveggja ára fangelsisdómi vegna kókaínsmygls. 23. apríl 2008 10:52
Kalli Bjarni enn maður fólksins í Grindavík „Hann er að spila hjá okkur í kvöld og ég býst við að það verði vel mætt,“ segir Þorlákur sem rekur skemmtistaðinn Lukku-Láka í Grindavík. 15. desember 2007 20:40
Kalli Bjarni fluttur heim til mömmu „Hann er kominn heim á hótel mömmu og verður hjá mér þangað til hann fer inn," segir Sveinbjörg Karlsdóttir, móðir Kalla Bjarna, sem handtekinn var á föstudaginn á Hótel Vík ásamt vinkonu sinni með 65 grömm af amfetamíni. 1. apríl 2008 10:00
Kalli Bjarni óttast skipuleggjendur dópsmygls Aðalmeðferð í dópmáli Idolstjörnunnar Karls Bjarna Guðmundssonar fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Við þingfestingu málsins fyrr í vikunni játaði Kalli Bjarni að hafa reynt að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til landsins í byrjun júní. Hann sagðist þá hins vegar aðeins hafa verið burðardýr. 14. desember 2007 12:40
Kalli Bjarni í æfingabúðum með glænýrri hljómsveit „Ég fann reyndar Idol-jakkann minn á sunnudaginn. Örugglega bara merki frá æðri máttarvöldum,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni. 30. júní 2009 06:00
Kalli Bjarni aftur ákærður fyrir fíkniefnabrot Klukkan 10:05 var í Héraðsdómi Reykjavíkur þingfest ákæra á hendur Karli Bjarna Guðmundssyni Idolstjörnu. Ákæran varðar rúm 64 grömm af amfetamíni sem Karl Bjarni var tekinn með þegar hann dvaldi á Hótel Vík í Síðumúla þann 28. mars síðastliðinn. 8. september 2008 10:05
Nýr Þjóðhátíðarsmellur frá Kalla Bjarna Idol-stjarnan dembir sér í tónlistina á ný. 30. júní 2014 16:00
Sjaldgæfasta plata Íslands: Faðir Kalla Bjarna líklega maðurinn bak við hana Saga enskrar útgáfu Geislavirkra með Utangarðsmönnum. 27. febrúar 2015 12:13