Bala hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júlí 2017 23:13 Sektin í máli Bala nam um 30 þúsund krónum, að hans sögn. Hún var greidd nær samdægurs. vísir/daníel Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið. Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið.
Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35
Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02