Bala hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júlí 2017 23:13 Sektin í máli Bala nam um 30 þúsund krónum, að hans sögn. Hún var greidd nær samdægurs. vísir/daníel Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið. Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira
Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið.
Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira
Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35
Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02