Brestir í fylkingu þýskra hægriöfgamanna Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2017 10:13 Frauke Petry strunsaði út af blaðamannafundinum þar sem hún tilkynnti um ákvörðun sína. Vísir/AFP Frauke Petry, stjórnarformaður og eitt þekktasta andlit hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland, hefur lýst því yfir að hún ætli ekki að starfa með þingflokknum. Flokkurinn var helsti sigurvegari þýsku kosninganna í gær. Valkostur fyrir Þýskaland (AfD) hlaut 12,6% atkvæða og verður fyrsti öfgahægriflokkurinn sem tekur sæti í þýska þinginu í meira en hálfa öld, að því er segir í frétt Reuters. Ákvörðun Petry kemur því verulega á óvart. Hún hefur verið ein helsta stjarna flokksins en hefur reyndar verið minna áberandi undanfarna mánuði. „Ég hef ákveðið að ég muni ekki vera hluti af þingflokki AfD í þýska þinginu en verð óháður þingmaður í neðri deildinni til að byrja með,“ sagði Petry á blaðamannafundi í morgun áður en hún rauk á dyr. Þýskaland Tengdar fréttir Fylgisaukningu þjóðernisflokksins ákaft fagnað og mótmælt Marine Le Pen og Geert Wilders fagna með bandamönnum sínum í Þýskalandi. 25. september 2017 00:09 Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Angela Merkel sigraði þýski þingkosningarnar. 24. september 2017 18:05 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Frauke Petry, stjórnarformaður og eitt þekktasta andlit hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland, hefur lýst því yfir að hún ætli ekki að starfa með þingflokknum. Flokkurinn var helsti sigurvegari þýsku kosninganna í gær. Valkostur fyrir Þýskaland (AfD) hlaut 12,6% atkvæða og verður fyrsti öfgahægriflokkurinn sem tekur sæti í þýska þinginu í meira en hálfa öld, að því er segir í frétt Reuters. Ákvörðun Petry kemur því verulega á óvart. Hún hefur verið ein helsta stjarna flokksins en hefur reyndar verið minna áberandi undanfarna mánuði. „Ég hef ákveðið að ég muni ekki vera hluti af þingflokki AfD í þýska þinginu en verð óháður þingmaður í neðri deildinni til að byrja með,“ sagði Petry á blaðamannafundi í morgun áður en hún rauk á dyr.
Þýskaland Tengdar fréttir Fylgisaukningu þjóðernisflokksins ákaft fagnað og mótmælt Marine Le Pen og Geert Wilders fagna með bandamönnum sínum í Þýskalandi. 25. september 2017 00:09 Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Angela Merkel sigraði þýski þingkosningarnar. 24. september 2017 18:05 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Fylgisaukningu þjóðernisflokksins ákaft fagnað og mótmælt Marine Le Pen og Geert Wilders fagna með bandamönnum sínum í Þýskalandi. 25. september 2017 00:09
Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Angela Merkel sigraði þýski þingkosningarnar. 24. september 2017 18:05