Allt gekk á afturfótunum hjá May á þingi Íhaldsflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:17 May fékk hóstakast sem truflaði ræðu hennar í nokkra stund. Vísir/AFP Lánið lék ekki við Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtoga Íhaldsflokksins, þegar hún ávarpaði þing flokksins í dag. Ekki var nóg með að hún fengi ákaft hóstakast og hrekkjalómur truflaði ræðu hennar heldur byrjaði hluti af sviðsmyndinni að detta í sundur á meðan hún talaði. Ræða May á flokksþinginu átti að vera vettvangur fyrir hana til að ná vopnum sínum eftir undirróðursstarfsemi nokkurra flokksbræðra hennar gegn formennsku hennar að undanförnu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þess í stóð fór hér um bil allt úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis á meðan May var í pontu.Fékk uppsagnarbréf sem var sagt frá Boris Johnson Fyrst truflaði þekktur hrekkjalómur ræðu May með því að afhenda henni uppsagnarbréf sem hann sagði að Boris Johnson, utanríkisráðherrann, hefði beðið sig um að skila til hennar. Johnson var sakaður um að grafa undan May með grein sem hann ritaði um Brexit í Daily Telepgraph í síðasta mánuði. Eftir að hrekkjalómurinn var horfinn á braut brást May röddin og fékk hún langt hóstakast. Endaði það með að Philip Hammond, fjármálaráðherra, hennar fékk henni hálsbrjóstsykur.Undir lokin byrjuðu svo stafir úr áletrun á veggnum fyrir aftan ræðupúltið að detta af. Þar hafði staðið „Byggjum land sem virkar fyrir alla“ [e. Building a Country that works for Everyone]. Áður en yfir lauk höfðu bókstafirnir F og E dottið í gólfið. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Lánið lék ekki við Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtoga Íhaldsflokksins, þegar hún ávarpaði þing flokksins í dag. Ekki var nóg með að hún fengi ákaft hóstakast og hrekkjalómur truflaði ræðu hennar heldur byrjaði hluti af sviðsmyndinni að detta í sundur á meðan hún talaði. Ræða May á flokksþinginu átti að vera vettvangur fyrir hana til að ná vopnum sínum eftir undirróðursstarfsemi nokkurra flokksbræðra hennar gegn formennsku hennar að undanförnu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þess í stóð fór hér um bil allt úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis á meðan May var í pontu.Fékk uppsagnarbréf sem var sagt frá Boris Johnson Fyrst truflaði þekktur hrekkjalómur ræðu May með því að afhenda henni uppsagnarbréf sem hann sagði að Boris Johnson, utanríkisráðherrann, hefði beðið sig um að skila til hennar. Johnson var sakaður um að grafa undan May með grein sem hann ritaði um Brexit í Daily Telepgraph í síðasta mánuði. Eftir að hrekkjalómurinn var horfinn á braut brást May röddin og fékk hún langt hóstakast. Endaði það með að Philip Hammond, fjármálaráðherra, hennar fékk henni hálsbrjóstsykur.Undir lokin byrjuðu svo stafir úr áletrun á veggnum fyrir aftan ræðupúltið að detta af. Þar hafði staðið „Byggjum land sem virkar fyrir alla“ [e. Building a Country that works for Everyone]. Áður en yfir lauk höfðu bókstafirnir F og E dottið í gólfið.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira