Hló framan í Neymar sem er bara eins og „hver annar leikmaður“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2017 13:00 Anthony Ralston lét Neymar finna til tevatnsins í leiknum. Vísir/Getty Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. Hann segir að dýrasti knattspyrnumaður heims sé bara eins og „hver annar leikmaður“. Ralston spilaði ansi harkalega gegn Neymar í opnunarleik B-riðils Meistaradeildarinnar. Lét hann Brasilíumanninn finna fyrir því á löngum köflum í leiknum. Á einum tímapunkti leiksins hló hann framan í Neymar og í leikslok virtust þeir eiga eitthvað ósagt við hvorn annann.Í samtali við Sky sagði Ralston að mikilvægt sé að vera ekki hræddur við leikmenn á borð við Neymar, sem skoraði fyrsta mark leiksins. „Ég var ekki hræddur við hann. Hann er bara eins og hver annar leikmaður á vellinum fyrir mér,“ segir Ralston. „Það sem maður þarf að gera á móti svona leikmönnum er að láta þá finna fyrir því snemma leiks.“ Aðspurður um hvað Neymar hafi sagt við hann í leikslok vildi Ralston lítið tjá sig. „Mér er eiginlega alveg sama. Við skiptumt á nokkrum orðum en það var ekkert alvarlegt. Svona er fótboltinn.“Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. Hann segir að dýrasti knattspyrnumaður heims sé bara eins og „hver annar leikmaður“. Ralston spilaði ansi harkalega gegn Neymar í opnunarleik B-riðils Meistaradeildarinnar. Lét hann Brasilíumanninn finna fyrir því á löngum köflum í leiknum. Á einum tímapunkti leiksins hló hann framan í Neymar og í leikslok virtust þeir eiga eitthvað ósagt við hvorn annann.Í samtali við Sky sagði Ralston að mikilvægt sé að vera ekki hræddur við leikmenn á borð við Neymar, sem skoraði fyrsta mark leiksins. „Ég var ekki hræddur við hann. Hann er bara eins og hver annar leikmaður á vellinum fyrir mér,“ segir Ralston. „Það sem maður þarf að gera á móti svona leikmönnum er að láta þá finna fyrir því snemma leiks.“ Aðspurður um hvað Neymar hafi sagt við hann í leikslok vildi Ralston lítið tjá sig. „Mér er eiginlega alveg sama. Við skiptumt á nokkrum orðum en það var ekkert alvarlegt. Svona er fótboltinn.“Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53