Sjáðu ótrúlega klúðrið hjá Mata, fyrsta mark Jesus og allt hitt úr enska boltanum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2017 09:45 Hvernig fór Mata að þessu? vísir/getty Manchester United nýtti sér ekki hagstæð úrslit annarra liða í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við botnlið Hull á heimavelli í gærkvöldi. Þetta var sjötta jafntefli United á Old Trafford í vetur. United er enn þá fast í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig og er nú fjórum stigum á eftir bæði Liverpool og Manchester City sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Juan Mata fékk gullið tækifæri til að koma heimamönnum í 1-0 í gærkvöldi en honum tókst að láta verja frá sér á ótrúlegan hátt aðeins tveimur metrum frá marklínunni. Manchester City nýtti tækifærið og vann West Ham, 4-0, þar sem brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum. Gríðarlegt efni þar á ferð. Stoke og Everton skildu svo jöfn, 1-1. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins og allt það helsta úr leik Manchester United og Hull auk þess sem boðið er upp á flottustu markvörslurnar og samantekt úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1. febrúar 2017 21:30 Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1. febrúar 2017 22:15 Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1. febrúar 2017 14:37 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Manchester United nýtti sér ekki hagstæð úrslit annarra liða í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við botnlið Hull á heimavelli í gærkvöldi. Þetta var sjötta jafntefli United á Old Trafford í vetur. United er enn þá fast í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig og er nú fjórum stigum á eftir bæði Liverpool og Manchester City sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Juan Mata fékk gullið tækifæri til að koma heimamönnum í 1-0 í gærkvöldi en honum tókst að láta verja frá sér á ótrúlegan hátt aðeins tveimur metrum frá marklínunni. Manchester City nýtti tækifærið og vann West Ham, 4-0, þar sem brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum. Gríðarlegt efni þar á ferð. Stoke og Everton skildu svo jöfn, 1-1. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins og allt það helsta úr leik Manchester United og Hull auk þess sem boðið er upp á flottustu markvörslurnar og samantekt úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1. febrúar 2017 21:30 Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1. febrúar 2017 22:15 Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1. febrúar 2017 14:37 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1. febrúar 2017 21:30
Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1. febrúar 2017 22:15
Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1. febrúar 2017 14:37
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00
Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2. febrúar 2017 16:30