Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2017 12:18 Ekki er ljóst hve lengi hinn 83 ára Hinrik þarf að dvelja á Rigshospitalet. Vísir/AFP Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Danskir fjölmiðlar segja prinsinn hafi verið lagður inn eftir að hafa fundið fyrir eymslum í hægri fæti í kjölfar aðgerðar í nára sem hann gekkst undir í síðasta mánuði. Hinrik hefur að undanvörnu verið í fríi í suðurhluta Frakklands, en neyddist til að halda aftur heim til Danmerkur þar sem hann varð lagður inn á sjúkrahúsið. „Prinsinn fær lyfjameðferð. Það eru engar frekari skurðaðgerðir fyrirhugaðar að svo stöddu,“ er haft eftir Lena Balleby, fjölmiðlafulltrúa dönsku konungsfjölskyldunnar. Mikið hefur verið fjallað um Hinrik prins í fjölmiðlum að undanförnu vegna ákvörðunar hans um að hann vilji ekki verða grafinn við hlið drottningarinnar og eiginkonu sinnar í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. Ekki er ljóst hve lengi hinn 83 ára Hinrik þarf að dvelja á Rigshospitalet. Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09 Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. 8. ágúst 2017 19:37 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Danskir fjölmiðlar segja prinsinn hafi verið lagður inn eftir að hafa fundið fyrir eymslum í hægri fæti í kjölfar aðgerðar í nára sem hann gekkst undir í síðasta mánuði. Hinrik hefur að undanvörnu verið í fríi í suðurhluta Frakklands, en neyddist til að halda aftur heim til Danmerkur þar sem hann varð lagður inn á sjúkrahúsið. „Prinsinn fær lyfjameðferð. Það eru engar frekari skurðaðgerðir fyrirhugaðar að svo stöddu,“ er haft eftir Lena Balleby, fjölmiðlafulltrúa dönsku konungsfjölskyldunnar. Mikið hefur verið fjallað um Hinrik prins í fjölmiðlum að undanförnu vegna ákvörðunar hans um að hann vilji ekki verða grafinn við hlið drottningarinnar og eiginkonu sinnar í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. Ekki er ljóst hve lengi hinn 83 ára Hinrik þarf að dvelja á Rigshospitalet.
Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09 Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. 8. ágúst 2017 19:37 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15
Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09
Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. 8. ágúst 2017 19:37