Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2017 10:32 Þær Nicola Sturgeon og Theresa May prýða forsíðu Daily Mail í dag en margir eru ósáttir við framsetninguna. Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017
Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira