Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2017 10:32 Þær Nicola Sturgeon og Theresa May prýða forsíðu Daily Mail í dag en margir eru ósáttir við framsetninguna. Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017
Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira