Guðni við BBC: Neville og Lampard henta vel til stjórnunarstarfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 08:00 Guðni Bergsson er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Vísir/Eyþór Guðni Bergsson segir í samtali við BBC World Service að þeir Gary Neville og Frank Lampard væru vel til þess fallnir að gegna stjórnunarstöðum innan knattspyrnunnar. Guðni var í viðtali við breska ríkisútvarpið í tilefni af formannskjöri KSÍ sem fer fram á laugardag. Guðni hefur talað fyrir því að ráða til KSÍ sérstakan yfirmann knattspyrnumála sem myndi hafa yfirumsjón með öllu landsliðsstarfi sambandsins. Starf knattspyrnusambandsins í Englandi er nú til skoðunar í breska þinginu en yfirvöld í Bretlandi hafa hótað því að skera niður framlög til þess nema að sambandið geri breytingar á starfi sambandsins sem yfirvöld telja nauðsynlegar. Guðni telur að menn eins og Neville og Lampard, sem lagði skóna nýverið á hilluna, myndu styrkja ímynd og ákvarðanatöku í knattspyrnheiminum. Sjálfur lék Guðni lengi á Englandi, fyrst með Tottenham og svo Bolton við góðan orðstír. „Það er mikiklvægt að hafa skýra sýn á fótboltann og hvað það er sem skiptir raunverulegu máli, hvort sem það snýr að þjálfun, stjórnun eða aðbúnaði.“ „Þú þarft að vita hvernig knattspyrnufélög starfa og hvernig lið ná árangri. Það eru fyrst og fremst knattspyrnumennirnir, sem hafa æft síðan þeir voru sjö ára og leikið sem atvinnumenn, sem búa yfir slíkri reynslu.“ Guðni bendir á Bayern München sem fyrirmynd í þessum efnum en forsetinn Uli Höness og framkvæmdastjórinn Karl-Heinz Rummenigge eru báðir fyrrum leikmenn liðsins og landsliðsmenn. Guðni segir um framboð sitt að hann myndi halda áfram með það starf sem unnið hefur verið innan KSÍ. „Ég vil halda áfram með þá góða vinnu sem hefur verið unnin innan íslensks fótbolta undanfarin ár. Það var frábært að vinna England á EM síðasta sumar og ná svona langt í keppninni. Kvennalandsliðið er svo á leið á EM næsta sumar. Við viljum ná viðlíka árangri áfram,“ sagði Guðni. Fótbolti Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Guðni Bergsson segir í samtali við BBC World Service að þeir Gary Neville og Frank Lampard væru vel til þess fallnir að gegna stjórnunarstöðum innan knattspyrnunnar. Guðni var í viðtali við breska ríkisútvarpið í tilefni af formannskjöri KSÍ sem fer fram á laugardag. Guðni hefur talað fyrir því að ráða til KSÍ sérstakan yfirmann knattspyrnumála sem myndi hafa yfirumsjón með öllu landsliðsstarfi sambandsins. Starf knattspyrnusambandsins í Englandi er nú til skoðunar í breska þinginu en yfirvöld í Bretlandi hafa hótað því að skera niður framlög til þess nema að sambandið geri breytingar á starfi sambandsins sem yfirvöld telja nauðsynlegar. Guðni telur að menn eins og Neville og Lampard, sem lagði skóna nýverið á hilluna, myndu styrkja ímynd og ákvarðanatöku í knattspyrnheiminum. Sjálfur lék Guðni lengi á Englandi, fyrst með Tottenham og svo Bolton við góðan orðstír. „Það er mikiklvægt að hafa skýra sýn á fótboltann og hvað það er sem skiptir raunverulegu máli, hvort sem það snýr að þjálfun, stjórnun eða aðbúnaði.“ „Þú þarft að vita hvernig knattspyrnufélög starfa og hvernig lið ná árangri. Það eru fyrst og fremst knattspyrnumennirnir, sem hafa æft síðan þeir voru sjö ára og leikið sem atvinnumenn, sem búa yfir slíkri reynslu.“ Guðni bendir á Bayern München sem fyrirmynd í þessum efnum en forsetinn Uli Höness og framkvæmdastjórinn Karl-Heinz Rummenigge eru báðir fyrrum leikmenn liðsins og landsliðsmenn. Guðni segir um framboð sitt að hann myndi halda áfram með það starf sem unnið hefur verið innan KSÍ. „Ég vil halda áfram með þá góða vinnu sem hefur verið unnin innan íslensks fótbolta undanfarin ár. Það var frábært að vinna England á EM síðasta sumar og ná svona langt í keppninni. Kvennalandsliðið er svo á leið á EM næsta sumar. Við viljum ná viðlíka árangri áfram,“ sagði Guðni.
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira