Herbergisfélagi Dagnýjar skoraði í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2017 06:00 Nadia Nadim fagnar marki sínu. vísir/getty Nadia Nadim kom Dönum yfir gegn Hollendingum eftir aðeins sex mínútur í úrslitaleik EM í gær. Nadim leikur með Portland Thorns í Bandaríkjunum og er liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Og það sem meira er, þá eru þær herbergisfélagar. Dagný sendi Nadim kveðju á Twitter í kvöld; sagðist vera stolt af henni og að hún saknaði hennar. Markið sem Nadim skoraði dugði Dönum skammt því Hollendingar unnu úrslitaleikinn 4-2 og tryggðu sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Nadim er frá Afganistan en fjölskylda hennar flúði til Danmerkur eftir að faðir hennar, sem var hermaður í afganska hernum, var myrtur af Talíbönum. Nadim skoraði sitt fyrsta mark fyrir danska landsliðsins gegn Íslandi á Alvarge-mótinu 2009. Hún hefur alls skorað 21 mark fyrir Danmörku.Proud of my roomie @nadia_nadimNow hurry back to me please... I miss you!!!— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) August 6, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með 4-2 sigri á Dönum í úrslitaleik í Enschede í dag. 6. ágúst 2017 17:00 Dagný átti þátt í marki í þriðja sigri Portland í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem vann 2-1 sigur á Houston Dash á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. 6. ágúst 2017 10:55 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Nadia Nadim kom Dönum yfir gegn Hollendingum eftir aðeins sex mínútur í úrslitaleik EM í gær. Nadim leikur með Portland Thorns í Bandaríkjunum og er liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Og það sem meira er, þá eru þær herbergisfélagar. Dagný sendi Nadim kveðju á Twitter í kvöld; sagðist vera stolt af henni og að hún saknaði hennar. Markið sem Nadim skoraði dugði Dönum skammt því Hollendingar unnu úrslitaleikinn 4-2 og tryggðu sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Nadim er frá Afganistan en fjölskylda hennar flúði til Danmerkur eftir að faðir hennar, sem var hermaður í afganska hernum, var myrtur af Talíbönum. Nadim skoraði sitt fyrsta mark fyrir danska landsliðsins gegn Íslandi á Alvarge-mótinu 2009. Hún hefur alls skorað 21 mark fyrir Danmörku.Proud of my roomie @nadia_nadimNow hurry back to me please... I miss you!!!— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) August 6, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með 4-2 sigri á Dönum í úrslitaleik í Enschede í dag. 6. ágúst 2017 17:00 Dagný átti þátt í marki í þriðja sigri Portland í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem vann 2-1 sigur á Houston Dash á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. 6. ágúst 2017 10:55 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með 4-2 sigri á Dönum í úrslitaleik í Enschede í dag. 6. ágúst 2017 17:00
Dagný átti þátt í marki í þriðja sigri Portland í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem vann 2-1 sigur á Houston Dash á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. 6. ágúst 2017 10:55