Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 13:10 Ronald Koeman er sagður hafa lengi haft augastað á Gylfa Þór. vísir/getty Ronald Koeman, stjóri Everton, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en vildi ekkert segja um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar. Everton bauð 40 milljónir punda í Gylfa á mánudag en tilboðinu var umsvifalaust hafnað af bandarískum eigendum Swansea. „Við tölum ekki um nöfn en það hafa verið margar sögusagnir í blöðunum,“ sagði Koeman á blaðamannafundinum í dag. Sjá einnig: Stór dagur fyrir Gylfa í dag „Ég veit að við misstum Ramiro Funes Mori í hnémeiðsli og við viljum fá einhvern í hans stað. Við misstum Romelu Lukaku en fengum Sandro Ramirez. Við höfum reynt að fá annan sóknarmann og kannski einn til viðbótar.“ Koeman sagði enn fremur að hann reiknaði með því að miðjumaðurinn Ross Barkley muni fara frá Everton sem ýtir enn frekar undir þær vangaveltur að Gylfi myndi enda hjá Everton, þrátt fyrir allt. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn og virðist ekki ætla að sætta sig við neitt minna.Uppfært 13.40: Í lok blaðamannafundarins staðfesti Koeman áhuga Everton á Gylfa. „Auðvitað höfum við áhuga á leikmanninum,“ sagði Koeman. „En ég veit ekki hvort við bjóðum aftur í hann,“ bætti hann við. Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Everton, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en vildi ekkert segja um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar. Everton bauð 40 milljónir punda í Gylfa á mánudag en tilboðinu var umsvifalaust hafnað af bandarískum eigendum Swansea. „Við tölum ekki um nöfn en það hafa verið margar sögusagnir í blöðunum,“ sagði Koeman á blaðamannafundinum í dag. Sjá einnig: Stór dagur fyrir Gylfa í dag „Ég veit að við misstum Ramiro Funes Mori í hnémeiðsli og við viljum fá einhvern í hans stað. Við misstum Romelu Lukaku en fengum Sandro Ramirez. Við höfum reynt að fá annan sóknarmann og kannski einn til viðbótar.“ Koeman sagði enn fremur að hann reiknaði með því að miðjumaðurinn Ross Barkley muni fara frá Everton sem ýtir enn frekar undir þær vangaveltur að Gylfi myndi enda hjá Everton, þrátt fyrir allt. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn og virðist ekki ætla að sætta sig við neitt minna.Uppfært 13.40: Í lok blaðamannafundarins staðfesti Koeman áhuga Everton á Gylfa. „Auðvitað höfum við áhuga á leikmanninum,“ sagði Koeman. „En ég veit ekki hvort við bjóðum aftur í hann,“ bætti hann við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45
Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09