Búist við að strætisvagnar verði þétt setnir um helgina Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. júlí 2017 13:01 Undirbúningur hefur verið í fullum gangi. vísir/eyþór Búast má við að strætisvagnar borgarinnar verði þétt setnir næstu daga þar sem mörg þúsund skátar eru komnir hingað til lands til þess að taka þátt í alþjóðlega skátamótinu. Mótið verður sett á morgun, eftir þriggja ára undirbúning. Um fimm þúsund skátar munu taka þátt á alþjóðlega skátamótinu sem fram fer hér á landi í ár. Mótið verður kynnt með formlegum hætti nú eftir hádegi, og svo sett í fyrramálið. Hrönn Pétursdóttir mótsstjóri segir undirbúning hafa staðið yfir frá árinu 2014. „Dagskráin er þannig að við erum að kljást við viðfangsefni sem liggur ungu fólki nálægt í dag. Þegar þau eru á öllum stöðum um landið þá eru þau að læra um náttúruna og þau eru að reyna á sjálft sig, með því að taka þátt í alls konar ævintýrum og útivist.” Hrönn segir mikinn samfélagslegan ávinning hljótast af mótinu, meðal annars muni skátarnir taka þátt í uppbyggingu innviða hér á landi. „Tekjur mótsins sjálfs eru í kringum sex hundruð milljónir. Það eru þátttökugjöldin sem við fáum. Við fáum til viðbótar styrki upp á rúmar 100 milljónir. En svona ef við tökum tillit til alls þá þarf þetta fólk að kaupa flugfargjöld og jafnvel ferðast hér um landið, sumir í margar vikur. Þá má ætla að heildarvinningur samfélagsins sé um tveir og hálfur milljarður.” Hrönn segir að ákveðnar áhyggjur hafi verið uppi vegna samgöngukerfisins, því ljóst var að strætisvagnar höfuðborgarsvæðisins anna ekki öllum þessum fjölda. „Við höfum nú lent í ýmsu en eitt sem kom í ljós var að þátttakendur okkar þurfa að sofa í skólum og hér og þar um alla borg um helgina og aftur að mótinu loknu, einfaldlega vegna þess að það eru ekki til nægilega mörg hótelherbergi. Við rákum okkur á það að almenningssamgöngukerfið gat ekki annað því að koma fólki fram og til baka. Þannig að við enduðum á því að fara í samstarf við Kynnisferðir sem eru að finna lausnir á þessu. Við látum þetta bara ganga upp, en á ákveðnum leiðum gæti strætó orðið dálítið vel fullur,” segir hún. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Búast má við að strætisvagnar borgarinnar verði þétt setnir næstu daga þar sem mörg þúsund skátar eru komnir hingað til lands til þess að taka þátt í alþjóðlega skátamótinu. Mótið verður sett á morgun, eftir þriggja ára undirbúning. Um fimm þúsund skátar munu taka þátt á alþjóðlega skátamótinu sem fram fer hér á landi í ár. Mótið verður kynnt með formlegum hætti nú eftir hádegi, og svo sett í fyrramálið. Hrönn Pétursdóttir mótsstjóri segir undirbúning hafa staðið yfir frá árinu 2014. „Dagskráin er þannig að við erum að kljást við viðfangsefni sem liggur ungu fólki nálægt í dag. Þegar þau eru á öllum stöðum um landið þá eru þau að læra um náttúruna og þau eru að reyna á sjálft sig, með því að taka þátt í alls konar ævintýrum og útivist.” Hrönn segir mikinn samfélagslegan ávinning hljótast af mótinu, meðal annars muni skátarnir taka þátt í uppbyggingu innviða hér á landi. „Tekjur mótsins sjálfs eru í kringum sex hundruð milljónir. Það eru þátttökugjöldin sem við fáum. Við fáum til viðbótar styrki upp á rúmar 100 milljónir. En svona ef við tökum tillit til alls þá þarf þetta fólk að kaupa flugfargjöld og jafnvel ferðast hér um landið, sumir í margar vikur. Þá má ætla að heildarvinningur samfélagsins sé um tveir og hálfur milljarður.” Hrönn segir að ákveðnar áhyggjur hafi verið uppi vegna samgöngukerfisins, því ljóst var að strætisvagnar höfuðborgarsvæðisins anna ekki öllum þessum fjölda. „Við höfum nú lent í ýmsu en eitt sem kom í ljós var að þátttakendur okkar þurfa að sofa í skólum og hér og þar um alla borg um helgina og aftur að mótinu loknu, einfaldlega vegna þess að það eru ekki til nægilega mörg hótelherbergi. Við rákum okkur á það að almenningssamgöngukerfið gat ekki annað því að koma fólki fram og til baka. Þannig að við enduðum á því að fara í samstarf við Kynnisferðir sem eru að finna lausnir á þessu. Við látum þetta bara ganga upp, en á ákveðnum leiðum gæti strætó orðið dálítið vel fullur,” segir hún.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira