Manchester United fær á sig kæru fyrir framkomuna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 17:20 Leikmenn Manchester United hópust í að Michael Oliver eftir að rauða spjaldið fór á loft. Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Manchester United fyrir framkomu leikmanna liðsins í tapinu á móti Chelsea í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Manchester United tapaði leiknum 1-0 eftir að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Aganefnd enska sambandsins mun taka fyrir hegðun leikmanna United á 35. mínútu leiksins þegar leikmenn liðsins voru mjög ósáttir með þá ákvörðun Michael Oliver dómara að gefa Ander Herrera sitt annað gula spjald. Fullt af leikmönnum Manchester United umkringdu dómarann Michael Oliver eftir að rauða spjaldið fór á loft. Ander Herrera fékk það fyrir brot á Chelsea-manninum Edin Hazard og fannst mörgum það afar harður dómur. Manchester United hefur til föstudagsins til að segja sína hlið á málinu. Manchester United var ríkjandi bikarmeistari og ver því ekki þann til í ár. Liðið hefur þegar unnið enska deildabikarinn og er enn með í Evrópudeildinni.Following Monday's @EmiratesFACup tie at @ChelseaFC, @ManUtd have been charged for failing to control their players: https://t.co/LeW3WFEN8p— The FA (@FA) March 14, 2017 Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Manchester United fyrir framkomu leikmanna liðsins í tapinu á móti Chelsea í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Manchester United tapaði leiknum 1-0 eftir að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Aganefnd enska sambandsins mun taka fyrir hegðun leikmanna United á 35. mínútu leiksins þegar leikmenn liðsins voru mjög ósáttir með þá ákvörðun Michael Oliver dómara að gefa Ander Herrera sitt annað gula spjald. Fullt af leikmönnum Manchester United umkringdu dómarann Michael Oliver eftir að rauða spjaldið fór á loft. Ander Herrera fékk það fyrir brot á Chelsea-manninum Edin Hazard og fannst mörgum það afar harður dómur. Manchester United hefur til föstudagsins til að segja sína hlið á málinu. Manchester United var ríkjandi bikarmeistari og ver því ekki þann til í ár. Liðið hefur þegar unnið enska deildabikarinn og er enn með í Evrópudeildinni.Following Monday's @EmiratesFACup tie at @ChelseaFC, @ManUtd have been charged for failing to control their players: https://t.co/LeW3WFEN8p— The FA (@FA) March 14, 2017
Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira