Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2017 16:15 Xabi Alonso og Steven Gerrard með félögum sínum í Evrópumeistaraliði Liverpool 2005. Vísir/Getty Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Xabi Alonso hélt upp á 35 ára afmæli sitt í nóvember síðastliðnum en hann hefur leikið stærsta hluta ferils síns með þremur af sigursælustu félögum í Evrópu eða Liverpool, Real Madrid og Bayern München. Xabi Alonso lék með Liverpool frá 2004 til 2009 eða frá því að hann var 23 ára þar til að hann var 28 ára. Xabi fór frá Liverpool til Real Madrid en hefur síðan leikið með Bayern München undanfarin þrjú ár. Stuðningsmönnum Liverpool þótti sárt að sjá á eftir Xabi Alonso á sínum tíma en hann var lykilmaður þegar liðið vann Meistaradeildina 2005. Einn af þeim sem saknaði Xabi Alonso mikið var Steven Gerrard og hann sendi spænska miðjumanninum fallega kveðju á Instagram-síðu sinni þegar fréttist af því að Xabi væri að fara að leggja skóna á hilluna. „Xabi, þú ert hreinræktuð gæði. Fyrirmyndardrengur innan vallar og herramaður utan hans. Það var unun að spila við hliðina á þér og ég saknaði þín á hverjum degi eftir að þú fórst. Til hamingju með fullkominn feril og gangi þér og fjölskyldu þinni vel í framtíðinni. #Goðsögn,“ skrifaði Steven Gerrard og kórónaði færsluna með hjarta- og fullkomnunarmerki. Xavi you are pure quality . A class act on the pitch and a gentlemen off it . It was a pleasure to play alongside you and I missed you every day from the moment you left the reds . Congratulations on your perfect career and good luck to you and your family In the future . #legend @xabialonso A post shared by Steven Gerrard (@stevengerrard) on Mar 9, 2017 at 4:39am PST Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Xabi Alonso hélt upp á 35 ára afmæli sitt í nóvember síðastliðnum en hann hefur leikið stærsta hluta ferils síns með þremur af sigursælustu félögum í Evrópu eða Liverpool, Real Madrid og Bayern München. Xabi Alonso lék með Liverpool frá 2004 til 2009 eða frá því að hann var 23 ára þar til að hann var 28 ára. Xabi fór frá Liverpool til Real Madrid en hefur síðan leikið með Bayern München undanfarin þrjú ár. Stuðningsmönnum Liverpool þótti sárt að sjá á eftir Xabi Alonso á sínum tíma en hann var lykilmaður þegar liðið vann Meistaradeildina 2005. Einn af þeim sem saknaði Xabi Alonso mikið var Steven Gerrard og hann sendi spænska miðjumanninum fallega kveðju á Instagram-síðu sinni þegar fréttist af því að Xabi væri að fara að leggja skóna á hilluna. „Xabi, þú ert hreinræktuð gæði. Fyrirmyndardrengur innan vallar og herramaður utan hans. Það var unun að spila við hliðina á þér og ég saknaði þín á hverjum degi eftir að þú fórst. Til hamingju með fullkominn feril og gangi þér og fjölskyldu þinni vel í framtíðinni. #Goðsögn,“ skrifaði Steven Gerrard og kórónaði færsluna með hjarta- og fullkomnunarmerki. Xavi you are pure quality . A class act on the pitch and a gentlemen off it . It was a pleasure to play alongside you and I missed you every day from the moment you left the reds . Congratulations on your perfect career and good luck to you and your family In the future . #legend @xabialonso A post shared by Steven Gerrard (@stevengerrard) on Mar 9, 2017 at 4:39am PST
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Sjá meira