Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 11:31 Obama fór en ekki áður en hann hafði horft á kennslumyndband fyrir þá sem taka sæti í kviðdómi. Vísir/Getty Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. Engin ástæða var gefin fyrir því að Obama var vísað frá en það er ekki algengt að fólk sem kallað hefur verið til kviðdóms taki ekki sæti. Svo virðist sem Obama hafi verið valinn af handahófi til að taka ekki sæti. Hann hafði þó horft á kennslumyndband fyrir fólk sem situr í kviðdómi að því er kemur fram í frétt á vef BBC. Obama kom í dómshúsið á miðvikudagsmorgun og fór í kringum hádegi. Fjöldi fólks kom saman til að berja 44. forseta bandaríkjanna augum.Nærvera forsetans vakti mikla athygli.Vísir/Getty.Áður en hann yfirgaf bygginguna þakkaði hann öllum viðstöddum fyrir að taka að sér að sitja í kviðdómi. Einhverjir höfðu komið með eintak af bók hans í von um að fá eiginhandaráritun en aðrir, meðal annars starfsfólk dómsins, bað um mynd með forsetanum. Ein kona sem var viðstödd sagði í samtali við svæðismiðil að henni hefði liðið eins og „bráðnandi smjöri“ þegar hún tók í hönd Obama. Katie Hill, samskiptastjóri Obama, sagði í yfirlýsingu að forsetinn líti svo á að „mikilvægasta hlutverkið í lýðræði okkar sé hlutverk almennra borgara“ og að skylda fólks til að sitja í kviðdómi sé eitt mikilvægast hlutverk borgara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Obama er kallaður til setu í kviðdómi. Það gerðist líka árið 2010 þegar hann var í sínu fyrsta kjörtímabili sem forseti. Þá tók hann heldur ekki sæti en ástæðan þá var sú að hann átti fund með leiðtoga Kúrda. Árið 2015 var George W. Bush kallaður til setu í kviðdómi en honum var einnig vísað frá eftir að hafa setið fyrir á nokkrum myndum. Þá var Bill Clinton kallaður til setu í kviðdómi árið 2013 í máli er varðaði skotárás í New York. Honum var einnig vísað frá. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. Engin ástæða var gefin fyrir því að Obama var vísað frá en það er ekki algengt að fólk sem kallað hefur verið til kviðdóms taki ekki sæti. Svo virðist sem Obama hafi verið valinn af handahófi til að taka ekki sæti. Hann hafði þó horft á kennslumyndband fyrir fólk sem situr í kviðdómi að því er kemur fram í frétt á vef BBC. Obama kom í dómshúsið á miðvikudagsmorgun og fór í kringum hádegi. Fjöldi fólks kom saman til að berja 44. forseta bandaríkjanna augum.Nærvera forsetans vakti mikla athygli.Vísir/Getty.Áður en hann yfirgaf bygginguna þakkaði hann öllum viðstöddum fyrir að taka að sér að sitja í kviðdómi. Einhverjir höfðu komið með eintak af bók hans í von um að fá eiginhandaráritun en aðrir, meðal annars starfsfólk dómsins, bað um mynd með forsetanum. Ein kona sem var viðstödd sagði í samtali við svæðismiðil að henni hefði liðið eins og „bráðnandi smjöri“ þegar hún tók í hönd Obama. Katie Hill, samskiptastjóri Obama, sagði í yfirlýsingu að forsetinn líti svo á að „mikilvægasta hlutverkið í lýðræði okkar sé hlutverk almennra borgara“ og að skylda fólks til að sitja í kviðdómi sé eitt mikilvægast hlutverk borgara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Obama er kallaður til setu í kviðdómi. Það gerðist líka árið 2010 þegar hann var í sínu fyrsta kjörtímabili sem forseti. Þá tók hann heldur ekki sæti en ástæðan þá var sú að hann átti fund með leiðtoga Kúrda. Árið 2015 var George W. Bush kallaður til setu í kviðdómi en honum var einnig vísað frá eftir að hafa setið fyrir á nokkrum myndum. Þá var Bill Clinton kallaður til setu í kviðdómi árið 2013 í máli er varðaði skotárás í New York. Honum var einnig vísað frá.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“