Ronaldo reynir og reynir en bara getur ekki skorað á Spáni og tölfræðin sannar það Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 15:30 Cristiano Ronaldo er þó að skjóta. vísir/getty Cristiano Ronaldo er besti fótboltamaður í heimi samkvæmt nýjustu verðlaunum FIFA en það breytir því ekki að hann hefur aldrei farið jafnilla af stað í spænsku 1. deildinni eins og á þessari leiktíð. Portúgalska undrið er aðeins búið að skora eitt mark í sjö leikjum á Spáni og er strax ellefu mörkum á eftir Lionel Messi í kapphlaupinu að markakóngstitlinum þar í landi. Þeir hafa meira og minna einokað þann titil undanfarin ár. Ronaldo verður þó ekki sakaður um að skjóta ekki á markið. Þvert á móti. Hann er búinn að eiga 48 skot að marki í þessum sjö leikjum eða rétt tæp sjö skot í leik. Það vill bara ekkert inn hjá honum. Sem fyrr segir er Portúgalinn aðeins búinn að skora eitt mark í þessum 48 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 2,08 prósent sem er stjarnfræðilega lélegt þegar um besta fótboltamann heims er að ræða. Lionel Messi er búinn að skora tólf mörk úr 69 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 17,3 prósent. Hann hefur hjálpað Barceloan að halda sér ósigruðu á toppnum með 31 stig eftir ellefu leiki en Real MAdrid er í þriðja sæti, átta stigum á eftir katalónska risanum.Messi has dominated Ronaldo in converting goals so far this year pic.twitter.com/eyDajQeukA— Bleacher Report (@BleacherReport) November 8, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti fótboltamaður í heimi samkvæmt nýjustu verðlaunum FIFA en það breytir því ekki að hann hefur aldrei farið jafnilla af stað í spænsku 1. deildinni eins og á þessari leiktíð. Portúgalska undrið er aðeins búið að skora eitt mark í sjö leikjum á Spáni og er strax ellefu mörkum á eftir Lionel Messi í kapphlaupinu að markakóngstitlinum þar í landi. Þeir hafa meira og minna einokað þann titil undanfarin ár. Ronaldo verður þó ekki sakaður um að skjóta ekki á markið. Þvert á móti. Hann er búinn að eiga 48 skot að marki í þessum sjö leikjum eða rétt tæp sjö skot í leik. Það vill bara ekkert inn hjá honum. Sem fyrr segir er Portúgalinn aðeins búinn að skora eitt mark í þessum 48 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 2,08 prósent sem er stjarnfræðilega lélegt þegar um besta fótboltamann heims er að ræða. Lionel Messi er búinn að skora tólf mörk úr 69 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 17,3 prósent. Hann hefur hjálpað Barceloan að halda sér ósigruðu á toppnum með 31 stig eftir ellefu leiki en Real MAdrid er í þriðja sæti, átta stigum á eftir katalónska risanum.Messi has dominated Ronaldo in converting goals so far this year pic.twitter.com/eyDajQeukA— Bleacher Report (@BleacherReport) November 8, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira