Eigendur NFL-liða fá milljarða fyrir að "leyfa“ þremur liðum að flytja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2017 18:00 NFL-deildin býr til mikla peninga fyrir eigendur sína. Mynd/Samsett/Getty NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Þessi þrjú NFL-lið hafa öll flutt sig á milli borga eða eru að fata að flytja sig á milli borga í Bandaríkjunum. St. Louis Rams er þegar orðið að Los Angeles Rams, San Diego Chargers breytti líka um nafn og heimborg og heitir hér eftir Los Angeles Chargers. Það lítur síðan allt út fyrir að Oakland Raiders verði fyrr en varir orðið að Las Vegas Raiders. Oakland Raiders mun þó væntanlega halda sig í Kaliforníu á næsta tímabili. Það er ekki auðvelt fyrir borgir að fá NFL-lið og sumum hefur reynst um megn að halda NFL-liðum sínum. NFL-deildin setur miklar kröfur á félögin eins og að byggja nýja og glæsilega leikvanga. St. Louis og San Diego fengu ekki slíka fjárfestingu samþykkta og hafa því misst sín NFL-lið. Það er líka mjög kostnaðarsamt fyrir félögin að flytja liðin sín milli borga og þá erum við ekki að horfa á sjálfan flutningskostnaðinn. Eigendur hinna 29 félaganna í deildinni fá nefnilega alveg þokkalegar upphæðir í vasann fyrir að samþykkja slíka flutninga. Darren Rovell, blaðamaður ESPN sem einbeitir sér að viðskiptahluta íþróttanna, hefur heimildir fyrir því að eigendur liðanna muni fá hver um sig alls um 53 milljónir dollara í sinn hlut fyrir að stuðla að því að félögin megi spila á nýjum stað. 53 milljónir dollara eru meira en 5,8 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert skrýtið að eigendurnir segi já þegar þeir eru spurðir um leyfi.$53 million: Approximate amount each NFL owner will make from Rams, Chargers & Raiders relocation fees.— Darren Rovell (@darrenrovell) March 27, 2017 NFL Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Þessi þrjú NFL-lið hafa öll flutt sig á milli borga eða eru að fata að flytja sig á milli borga í Bandaríkjunum. St. Louis Rams er þegar orðið að Los Angeles Rams, San Diego Chargers breytti líka um nafn og heimborg og heitir hér eftir Los Angeles Chargers. Það lítur síðan allt út fyrir að Oakland Raiders verði fyrr en varir orðið að Las Vegas Raiders. Oakland Raiders mun þó væntanlega halda sig í Kaliforníu á næsta tímabili. Það er ekki auðvelt fyrir borgir að fá NFL-lið og sumum hefur reynst um megn að halda NFL-liðum sínum. NFL-deildin setur miklar kröfur á félögin eins og að byggja nýja og glæsilega leikvanga. St. Louis og San Diego fengu ekki slíka fjárfestingu samþykkta og hafa því misst sín NFL-lið. Það er líka mjög kostnaðarsamt fyrir félögin að flytja liðin sín milli borga og þá erum við ekki að horfa á sjálfan flutningskostnaðinn. Eigendur hinna 29 félaganna í deildinni fá nefnilega alveg þokkalegar upphæðir í vasann fyrir að samþykkja slíka flutninga. Darren Rovell, blaðamaður ESPN sem einbeitir sér að viðskiptahluta íþróttanna, hefur heimildir fyrir því að eigendur liðanna muni fá hver um sig alls um 53 milljónir dollara í sinn hlut fyrir að stuðla að því að félögin megi spila á nýjum stað. 53 milljónir dollara eru meira en 5,8 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert skrýtið að eigendurnir segi já þegar þeir eru spurðir um leyfi.$53 million: Approximate amount each NFL owner will make from Rams, Chargers & Raiders relocation fees.— Darren Rovell (@darrenrovell) March 27, 2017
NFL Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira