Beckham einu skrefi nær Miami-draumnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 10:15 David Beckham. Vísir/Getty David Beckham hefur lengi stefnt á það að stofna fótboltalið í Miami-borg í Bandaríkjunum og nú er kappinn farinn að sjá ljósið. Beckham og fjárfestingahópur hans hefur nú fengið samþykki fyrir því hjá yfirvöldum í Miami-Dade að eignast síðasta hlutann af landsvæðinu þar sem ætlunin er að byggja nýjan knattspyrnuleikvang. Tillagan var samþykkt með níu atkvæðum gegn fjórum í borgarstjórn.#Today: @MiamiDadeBCC approved w/ 9-4 vote for land sale of @MiamiDadeWater to Miami Beckham United. Full agenda: https://t.co/MoIMChCMy6. pic.twitter.com/bkpqgQdeTg— MiamiDadeBCC (@MiamiDadeBCC) June 6, 2017 Ætlunin er að byggja 25 þúsund sæta leikvang í Overtown hverfinu í Miami en Miami er 5,5 milljón manna borg á suður Flórídaskaga. Það hefur tekið dágóðan tíma fyrir Beckham og fjárfestingahóp hans að finna liðinu samastað í Miami en fjögur ár eru síðan leitin hófst. Beckham og félagar munu borga níu milljónir dollara fyrir síðasta hlutann af landssvæðinu en þeir höfðu áður borgað 19 milljónir dollara fyrir stærri hlutann. MLS-deildin hefur enn ekki formlega úthlutað liði Beckham sæti í deildinni en það er búist við að það gerist nú strax í þessum mánuði þar sem að vallarstæðið er nú tryggt. Stefnan er að leikvangurinn verði nú tilbúinn árið 2020 en fjárfestingahópurinn varð að seinka því um eitt ár vegna þess hversu lengi það tók að ganga frá staðsetningu leikvangsins. Það er langt síðan að Beckham fór að dreyma um það að eignast fótboltafélag í Bandaríkjunum. Þegar hann samdi við Los Angeles Galaxy árið 2007 þá setti hann klausu inn í samninginn sem heimilaði honum að koma með nýtt félag inn í MLS-deildina fyrir 25 milljónir dollara. Árið 2013 ákvað Beckham og fjárfestingahópur hans síðan að þetta lið ætti að vera í Miami. Nú árið 2017 er ljóst að heimavöllur liðsins verður í Overtown hverfinu í Miami. Fótbolti Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
David Beckham hefur lengi stefnt á það að stofna fótboltalið í Miami-borg í Bandaríkjunum og nú er kappinn farinn að sjá ljósið. Beckham og fjárfestingahópur hans hefur nú fengið samþykki fyrir því hjá yfirvöldum í Miami-Dade að eignast síðasta hlutann af landsvæðinu þar sem ætlunin er að byggja nýjan knattspyrnuleikvang. Tillagan var samþykkt með níu atkvæðum gegn fjórum í borgarstjórn.#Today: @MiamiDadeBCC approved w/ 9-4 vote for land sale of @MiamiDadeWater to Miami Beckham United. Full agenda: https://t.co/MoIMChCMy6. pic.twitter.com/bkpqgQdeTg— MiamiDadeBCC (@MiamiDadeBCC) June 6, 2017 Ætlunin er að byggja 25 þúsund sæta leikvang í Overtown hverfinu í Miami en Miami er 5,5 milljón manna borg á suður Flórídaskaga. Það hefur tekið dágóðan tíma fyrir Beckham og fjárfestingahóp hans að finna liðinu samastað í Miami en fjögur ár eru síðan leitin hófst. Beckham og félagar munu borga níu milljónir dollara fyrir síðasta hlutann af landssvæðinu en þeir höfðu áður borgað 19 milljónir dollara fyrir stærri hlutann. MLS-deildin hefur enn ekki formlega úthlutað liði Beckham sæti í deildinni en það er búist við að það gerist nú strax í þessum mánuði þar sem að vallarstæðið er nú tryggt. Stefnan er að leikvangurinn verði nú tilbúinn árið 2020 en fjárfestingahópurinn varð að seinka því um eitt ár vegna þess hversu lengi það tók að ganga frá staðsetningu leikvangsins. Það er langt síðan að Beckham fór að dreyma um það að eignast fótboltafélag í Bandaríkjunum. Þegar hann samdi við Los Angeles Galaxy árið 2007 þá setti hann klausu inn í samninginn sem heimilaði honum að koma með nýtt félag inn í MLS-deildina fyrir 25 milljónir dollara. Árið 2013 ákvað Beckham og fjárfestingahópur hans síðan að þetta lið ætti að vera í Miami. Nú árið 2017 er ljóst að heimavöllur liðsins verður í Overtown hverfinu í Miami.
Fótbolti Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira