Sprengjumaðurinn í Dortmund var að reyna að græða peninga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2017 08:00 Hér má sjá þann hluta rútunnar sem fór verst út úr sprengingunum. vísir/getty Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Maðurinn er 28 ára gamall og heitir Sergei. Hann er með þýskt og rússneskt ríkisfang. Hann er sagður hafa komið fyrir þremur sprengjum þar sem rúta Dortmund-liðsins keyrði á leið á völlinn. Þær sprengdi hann síðan er rútan keyrði fram hjá. Leiknum var frestað um 22 klukkutíma og Marc Bartra, leikmaður Dortmund, slasaðist og spilar ekki meir í vetur. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Nú hefur komið í ljós að sprengjumaðurinn ætlaði sér að græða á þessum gjörningi sínum. Hann hafði keypt hlutabréf í félaginu sama dag. Ef verð hlutabréfa í félaginu hefðu hrunið eftir árásina þá hefði hann grætt vel segir saksóknarinn í Dortmund. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00 Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Maðurinn er 28 ára gamall og heitir Sergei. Hann er með þýskt og rússneskt ríkisfang. Hann er sagður hafa komið fyrir þremur sprengjum þar sem rúta Dortmund-liðsins keyrði á leið á völlinn. Þær sprengdi hann síðan er rútan keyrði fram hjá. Leiknum var frestað um 22 klukkutíma og Marc Bartra, leikmaður Dortmund, slasaðist og spilar ekki meir í vetur. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Nú hefur komið í ljós að sprengjumaðurinn ætlaði sér að græða á þessum gjörningi sínum. Hann hafði keypt hlutabréf í félaginu sama dag. Ef verð hlutabréfa í félaginu hefðu hrunið eftir árásina þá hefði hann grætt vel segir saksóknarinn í Dortmund.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00 Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30
Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34
Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00
Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00
Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00