Johnson gantaðist með kynferðisbrotin á leynilegri upptöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2017 19:27 Adam Johnson afplánar nú sex ára fangelsisdóm. Vísir/Getty Fangelsismálayfirvöld í Bretlandi rannsaka nú myndband þar sem sjá má enska knattspyrnumanninn Adam Johnson gantast með fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. The Guardian greinir frá.Myndbandið var tekið upp á leynilegan hátt og virðist Johnson ekki gera sér grein fyrir því að verið sé að taka samtal hans við meðfanga sín upp. Breska dagblaðið The Sun birti myndbandið á vefsíðu sinni í gær. Heyra má hvernig Johnson gerir lítið úr broti sínu og segir hann meðal annars að ef hann hefði ekki verið þekktur knattspyrnumaður hefði hann líklegast sloppið með aðvörun Johnson, sem lék meðal annars með Sunderland og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni var dæmdur í sex ára fangelsi á síðasta ári. Einnig má heyra samfanga Johnson spyrja hvort hann hefði naugðað stúlkunni en neitaði hann því. „Nei, en ég vildi að ég hefði gert það fyrir sex ár,“ svaraði Johnson og vísaði þar í lengd fangelsisdómsins. Johnson hefur reynt án árangurs að fá fangelsisdómi sínum aflétt, nú síðast í síðasta mánuði. Tengdar fréttir Adam Johnson dæmdur í sex ára fangelsi Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. 24. mars 2016 14:06 Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. 14. mars 2016 16:15 Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 3. mars 2016 16:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Sjá meira
Fangelsismálayfirvöld í Bretlandi rannsaka nú myndband þar sem sjá má enska knattspyrnumanninn Adam Johnson gantast með fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. The Guardian greinir frá.Myndbandið var tekið upp á leynilegan hátt og virðist Johnson ekki gera sér grein fyrir því að verið sé að taka samtal hans við meðfanga sín upp. Breska dagblaðið The Sun birti myndbandið á vefsíðu sinni í gær. Heyra má hvernig Johnson gerir lítið úr broti sínu og segir hann meðal annars að ef hann hefði ekki verið þekktur knattspyrnumaður hefði hann líklegast sloppið með aðvörun Johnson, sem lék meðal annars með Sunderland og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni var dæmdur í sex ára fangelsi á síðasta ári. Einnig má heyra samfanga Johnson spyrja hvort hann hefði naugðað stúlkunni en neitaði hann því. „Nei, en ég vildi að ég hefði gert það fyrir sex ár,“ svaraði Johnson og vísaði þar í lengd fangelsisdómsins. Johnson hefur reynt án árangurs að fá fangelsisdómi sínum aflétt, nú síðast í síðasta mánuði.
Tengdar fréttir Adam Johnson dæmdur í sex ára fangelsi Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. 24. mars 2016 14:06 Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. 14. mars 2016 16:15 Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 3. mars 2016 16:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Sjá meira
Adam Johnson dæmdur í sex ára fangelsi Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. 24. mars 2016 14:06
Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. 14. mars 2016 16:15
Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 3. mars 2016 16:00