Oliver Stone horfði á Dr. Strangelove með Vladimir Putin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2017 14:20 Úr kvikmyndinni Dr. Strangelove Vísir/Getty Bandaríski leikstjórinn Oliver Stone vinnur nú að nýrri heimildarmynd um Vladimir Putin, forseta Rússlands. Stone settist niður með Putin og ræddi við hann en það var þó ekki það eina sem þeir gerðu.Í frétt Washington Post kemur fram að Stone hafi sýnt Putin kvikmyndina Dr. Strangelove, sem Stanley Kubrick gerði árið 1964. Myndin fjallar um kjarnorkustríð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Putin hafði aldrei séð myndina áður en ekki kemur fram hvort að Putin hafi líkað myndin eða ekki. Það mun þó mögulega kom fram í heimildarmynd Stone sem nefnist The Putin Interviews, en í henni verður atriði þar sem sjá má Putin og Stone og horfa á myndina saman. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Stone ræðir við þjóðarleiðtoga en hann hefur áðure tekið við viðtal við Hugo Chávez, fyrrverandi forseta Venezúela, og Fidel Castro, fyrrverandi leiðtoga Kúbu Heimildarmynd Stone verður sýnd á bandarísku sjónvarpstöðinni Showtime í fjórum hlutum frá og með 12. júní næstkomandi. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Oliver Stone vinnur nú að nýrri heimildarmynd um Vladimir Putin, forseta Rússlands. Stone settist niður með Putin og ræddi við hann en það var þó ekki það eina sem þeir gerðu.Í frétt Washington Post kemur fram að Stone hafi sýnt Putin kvikmyndina Dr. Strangelove, sem Stanley Kubrick gerði árið 1964. Myndin fjallar um kjarnorkustríð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Putin hafði aldrei séð myndina áður en ekki kemur fram hvort að Putin hafi líkað myndin eða ekki. Það mun þó mögulega kom fram í heimildarmynd Stone sem nefnist The Putin Interviews, en í henni verður atriði þar sem sjá má Putin og Stone og horfa á myndina saman. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Stone ræðir við þjóðarleiðtoga en hann hefur áðure tekið við viðtal við Hugo Chávez, fyrrverandi forseta Venezúela, og Fidel Castro, fyrrverandi leiðtoga Kúbu Heimildarmynd Stone verður sýnd á bandarísku sjónvarpstöðinni Showtime í fjórum hlutum frá og með 12. júní næstkomandi.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira