Sigmundur Davíð segist hafa lent í því að þurfa að hrósa nýjum ráðherrum Birgir Olgeirsson skrifar 11. janúar 2017 15:16 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa lent í því í dag að þurfa að hrósa ráðherrum nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta degi hennar. Þetta segir Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgöngu-, fjarskipta- og byggðamálaráðherra, koma sterkan inn og sýna skilning á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar.Vísir greindi frá því í dag að Jón sæi enga aðra lausn í stöðunni en að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson, sem jafnframt er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Jón byrja ömurlega í embætti og að hann hefði með orðum sínum gert stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að marklausu plaggi og þar með gefið tón um illindi og heift. Sigmundur Davíð er ekki á sama máli. Á Facebook segist hann vonast til þess að Jón nái vonandi saman við Framsókn og flugvallarvini í borginni um enduropnun neyðarbrautarinnar. „Svo virðist utanríkisráðherrann gefa til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB. Nú er bara að vona að aðrir í stjórnarflokkunum leyfi þeim að ná árangri í þessum málum,“ segir Sigmundur Davíð og á þar við Guðlaug Þór Þórðarson, nýjan utanríkisráðherra. Brexit Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa lent í því í dag að þurfa að hrósa ráðherrum nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta degi hennar. Þetta segir Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgöngu-, fjarskipta- og byggðamálaráðherra, koma sterkan inn og sýna skilning á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar.Vísir greindi frá því í dag að Jón sæi enga aðra lausn í stöðunni en að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson, sem jafnframt er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Jón byrja ömurlega í embætti og að hann hefði með orðum sínum gert stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að marklausu plaggi og þar með gefið tón um illindi og heift. Sigmundur Davíð er ekki á sama máli. Á Facebook segist hann vonast til þess að Jón nái vonandi saman við Framsókn og flugvallarvini í borginni um enduropnun neyðarbrautarinnar. „Svo virðist utanríkisráðherrann gefa til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB. Nú er bara að vona að aðrir í stjórnarflokkunum leyfi þeim að ná árangri í þessum málum,“ segir Sigmundur Davíð og á þar við Guðlaug Þór Þórðarson, nýjan utanríkisráðherra.
Brexit Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29
Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48