Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2017 22:07 Rose McGowan er þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Charmed og kvikmyndum á borð við Scream. Vísir/Getty Lögreglan í Washington hefur gefið út handtökuskipun á hendur bandarísku leikkonunni Rose McGowan. Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. BBC greinir frá. Vill lögreglan hafa hendur í hári leikkonunnar vegna ólöglegra lyfja sem fundust í tösku sem leikkonan er sögð hafa skilið eftir um borð í flugvél United Airlines á flugvellinum í Washington. Handtökuskipunin var gefin út í febrúar en talsmenn lögreglunnar segja að hún hafi reynt að ná tali af leikkonunni síðan þá svo hún geti mætt fyrir rétt. McGowan hefur verið miðpunktur umræðunnar um kynferðisbrot kvikmyndaframleiðandands Harvey Weinstein. Steig hún fram nýverið og sakaði hann um að hafa nauðgað henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Leikkonan tjáði sig um handtökuskipunina á Twitter í gær þar sem hún velti því fyrir sér hvort að einhver væri að reyna að þagga niðri í henni. Hún segir málið allt vera „algjört kjaftæði“. Are they trying to silence me? There is a warrant out for my arrest in Virginia. What a load of HORSESHIT.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 Bandaríkin Hollywood Mál Harvey Weinstein Tengdar fréttir Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Lögreglan í Washington hefur gefið út handtökuskipun á hendur bandarísku leikkonunni Rose McGowan. Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. BBC greinir frá. Vill lögreglan hafa hendur í hári leikkonunnar vegna ólöglegra lyfja sem fundust í tösku sem leikkonan er sögð hafa skilið eftir um borð í flugvél United Airlines á flugvellinum í Washington. Handtökuskipunin var gefin út í febrúar en talsmenn lögreglunnar segja að hún hafi reynt að ná tali af leikkonunni síðan þá svo hún geti mætt fyrir rétt. McGowan hefur verið miðpunktur umræðunnar um kynferðisbrot kvikmyndaframleiðandands Harvey Weinstein. Steig hún fram nýverið og sakaði hann um að hafa nauðgað henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Leikkonan tjáði sig um handtökuskipunina á Twitter í gær þar sem hún velti því fyrir sér hvort að einhver væri að reyna að þagga niðri í henni. Hún segir málið allt vera „algjört kjaftæði“. Are they trying to silence me? There is a warrant out for my arrest in Virginia. What a load of HORSESHIT.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017
Bandaríkin Hollywood Mál Harvey Weinstein Tengdar fréttir Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32