Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Tómas Þór Þórðarson í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 22:15 Dagný var harðorð í garð samherja síns hjá Portland, Amandine Henry, sem fiskaði vítið. Henry er öllu hressari i bakgrunni. vísir/vilhelm „Já, ég myndi segja að þetta hafi verið rán og allir sem horfðu á leikinn eru örugglega sammála því,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við Vísi eftir tap Íslands gegn Hollandi á Evrópumótinu í Hollandi. Ísland tapaði leiknum 1-0 eftir að Frakkar fengu vítaspyrnu undir lok leiksins. Vítaspyrnudómurinn er mjög umdeildur, enda var engu síðra brot á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik en engin vítaspyrna dæmd þá. „Á vellinum þá virtist þetta hrikalega ódýrt víti. Þetta var liðsfélagi minn sem féll í teignum og ég veit að hún hatar ekkert leikaraskapinn þannig að þetta er gríðarlega svekkjandi,“ sagði Dagný. Amandine Henry, liðsfélagi Dagnýjar hjá bandaríska liðinu Portland Thorns, stóð við hliðina á henni í viðtalinu eftir leikinn er Dagný vandaði samherja sínum ekki kveðjurnar fyrir vítafiskið. „Ég ætla rétt að vona að við mætum þeim aftur, hvort sem er í úrslitaleiknum eða á leiðinni, og þá verða úrslitin vonandi með okkur,“ sagði Dagný bara í stað þess að valda usla á fjölmiðlasvæðinu. Íslenska liðið stóð sig mjög vel í leiknum í dag og var ekki að sjá að franska liðið væri neitt sterkara en það íslenska. „Mér fannst við spila vel, berjast vel, og ef það var eitthvað þá fengum við hættulegri færi. Við gerðum allt til að reyna að fá sigur út úr þessu og við hefðum auðveldlega getað nýtt eitthvað af þessum færum. Geggjað skallafæri sem ég fékk þarna í endann, 9 af hverjum 10 set ég inn en þetta féll ekki inn í dag.“ „Sérstaklega svekkjandi að fá allavega ekki eitt stig út úr þessu, mér fannst við eiga það skilið. Ég held að mótlæti styrki mann og við komum dýrvitlausar á móti Sviss.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
„Já, ég myndi segja að þetta hafi verið rán og allir sem horfðu á leikinn eru örugglega sammála því,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við Vísi eftir tap Íslands gegn Hollandi á Evrópumótinu í Hollandi. Ísland tapaði leiknum 1-0 eftir að Frakkar fengu vítaspyrnu undir lok leiksins. Vítaspyrnudómurinn er mjög umdeildur, enda var engu síðra brot á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik en engin vítaspyrna dæmd þá. „Á vellinum þá virtist þetta hrikalega ódýrt víti. Þetta var liðsfélagi minn sem féll í teignum og ég veit að hún hatar ekkert leikaraskapinn þannig að þetta er gríðarlega svekkjandi,“ sagði Dagný. Amandine Henry, liðsfélagi Dagnýjar hjá bandaríska liðinu Portland Thorns, stóð við hliðina á henni í viðtalinu eftir leikinn er Dagný vandaði samherja sínum ekki kveðjurnar fyrir vítafiskið. „Ég ætla rétt að vona að við mætum þeim aftur, hvort sem er í úrslitaleiknum eða á leiðinni, og þá verða úrslitin vonandi með okkur,“ sagði Dagný bara í stað þess að valda usla á fjölmiðlasvæðinu. Íslenska liðið stóð sig mjög vel í leiknum í dag og var ekki að sjá að franska liðið væri neitt sterkara en það íslenska. „Mér fannst við spila vel, berjast vel, og ef það var eitthvað þá fengum við hættulegri færi. Við gerðum allt til að reyna að fá sigur út úr þessu og við hefðum auðveldlega getað nýtt eitthvað af þessum færum. Geggjað skallafæri sem ég fékk þarna í endann, 9 af hverjum 10 set ég inn en þetta féll ekki inn í dag.“ „Sérstaklega svekkjandi að fá allavega ekki eitt stig út úr þessu, mér fannst við eiga það skilið. Ég held að mótlæti styrki mann og við komum dýrvitlausar á móti Sviss.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45