Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2017 11:02 Jared Kushner og Stephen Bannon, sem einnig verður ráðgjafi Trump. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað tengdason sinn, Jared Kushner, sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. Demókratar hafa kallað eftir því að skoðað verði sérstaklega hvort að skipunin samræmist lögum og siðferðisviðmiðum.Kushner er giftur Ivönku Trump og spilaði stórt hlutverk í framboði Trump til forseta Bandaríkjanna. Lögmaður hans segir að Kusher muni hætta að stýra fasteignafélagi fjölskyldu sinnar og gefa út blaðið New York Observer vegna skipunarinnar.Samkvæmt Reuters verður hlutverk Kushner að vinna að erlendum viðskiptum Bandaríkjanna og Miðausturlöndum. Fréttaveitan segir skipanir sem þessar, þar sem náskyldur aðili forseta er ráðinn til mikilvægra starfa í Hvíta húsinu vera sjaldgæfar. Þá mun Ivanka Trump draga úr umsvifum sínum í fjölskyldufyrirtæki Trump og flytja til Washington DC. Hún mun þó ekki taka þátt í ríkisstjórn föður síns. Hún mun einnig stíga til hliðar frá eigin tískuvörumerkjum.Jeff Sessions, sem Trump tilnefndi sem dómsmálaráðherra, fer fyrir þingið í dag sem þarf að samþykkja tilnefninguna. Þingið þarf ekki að tilnefna ráðningar ráðgjafa eins og Kushner. Demókratar segja að skipun Kushner gæti verið brot á lögum og segjast þeir hafa spurningar um hvernig Kushner gæti mögulega komist hjá því að lenda í hagsmunaárekstrum á milli ríkisins annars vegar og viðskipta sinna hins vegar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað tengdason sinn, Jared Kushner, sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. Demókratar hafa kallað eftir því að skoðað verði sérstaklega hvort að skipunin samræmist lögum og siðferðisviðmiðum.Kushner er giftur Ivönku Trump og spilaði stórt hlutverk í framboði Trump til forseta Bandaríkjanna. Lögmaður hans segir að Kusher muni hætta að stýra fasteignafélagi fjölskyldu sinnar og gefa út blaðið New York Observer vegna skipunarinnar.Samkvæmt Reuters verður hlutverk Kushner að vinna að erlendum viðskiptum Bandaríkjanna og Miðausturlöndum. Fréttaveitan segir skipanir sem þessar, þar sem náskyldur aðili forseta er ráðinn til mikilvægra starfa í Hvíta húsinu vera sjaldgæfar. Þá mun Ivanka Trump draga úr umsvifum sínum í fjölskyldufyrirtæki Trump og flytja til Washington DC. Hún mun þó ekki taka þátt í ríkisstjórn föður síns. Hún mun einnig stíga til hliðar frá eigin tískuvörumerkjum.Jeff Sessions, sem Trump tilnefndi sem dómsmálaráðherra, fer fyrir þingið í dag sem þarf að samþykkja tilnefninguna. Þingið þarf ekki að tilnefna ráðningar ráðgjafa eins og Kushner. Demókratar segja að skipun Kushner gæti verið brot á lögum og segjast þeir hafa spurningar um hvernig Kushner gæti mögulega komist hjá því að lenda í hagsmunaárekstrum á milli ríkisins annars vegar og viðskipta sinna hins vegar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30