Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu sínu. Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Sjá meira