Rooney leggur landsliðsskóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2017 12:12 Wayne Rooney er markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. vísir/getty Wayne Rooney hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir England. Hann ætlar að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Í tilkynningu sem Rooney sendi frá sér í dag sagði hann að hann væri hættur í landsliðinu. Þar kom einnig fram að landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate hefði viljað velja hann í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóvakíu í næsta mánuði. Rooney hafnaði hins vegar boði Southgates.Dreams can come true and playing for @England has been exactly that. Thanks to everyone involved it's been amazing - https://t.co/GfiT7oVCpx— Wayne Rooney (@WayneRooney) August 23, 2017 Rooney lék sinn fyrsta landsleik gegn Ástralíu 12. febrúar 2003, þá aðeins 17 ára og 111 daga gamall. Hann er yngsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Rooney skoraði sitt fyrsta mark fyrir England í 1-2 útisigri á Makedóníu 6. september 2003. Hann er yngsti markaskorari Englands frá upphafi, 17 ára og 317 daga gamall. Rooney lék alls 119 landsleiki fyrir England og skoraði 53 mörk. Hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og sá næstleikjahæsti. Aðeins markvörðurinn Peter Shilton hefur leikið fleiri landsleiki fyrir England (125) en Rooney. Rooney tók við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu af Steven Gerrard eftir HM 2014. Rooney spilaði á sex stórmótum fyrir England; þremur Evrópumótum og þremur heimsmeistaramótum. Rooney lék sinn síðasta landsleik fyrir England 11. nóvember í fyrra, þegar enska liðið vann 3-0 sigur á því skoska á Wembley.53 goals. 119 games. Forever a #ThreeLions legend. Thank you, @WayneRooney. pic.twitter.com/j5iT6XHJKz— England (@England) August 23, 2017 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Wayne Rooney hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir England. Hann ætlar að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Í tilkynningu sem Rooney sendi frá sér í dag sagði hann að hann væri hættur í landsliðinu. Þar kom einnig fram að landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate hefði viljað velja hann í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóvakíu í næsta mánuði. Rooney hafnaði hins vegar boði Southgates.Dreams can come true and playing for @England has been exactly that. Thanks to everyone involved it's been amazing - https://t.co/GfiT7oVCpx— Wayne Rooney (@WayneRooney) August 23, 2017 Rooney lék sinn fyrsta landsleik gegn Ástralíu 12. febrúar 2003, þá aðeins 17 ára og 111 daga gamall. Hann er yngsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Rooney skoraði sitt fyrsta mark fyrir England í 1-2 útisigri á Makedóníu 6. september 2003. Hann er yngsti markaskorari Englands frá upphafi, 17 ára og 317 daga gamall. Rooney lék alls 119 landsleiki fyrir England og skoraði 53 mörk. Hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og sá næstleikjahæsti. Aðeins markvörðurinn Peter Shilton hefur leikið fleiri landsleiki fyrir England (125) en Rooney. Rooney tók við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu af Steven Gerrard eftir HM 2014. Rooney spilaði á sex stórmótum fyrir England; þremur Evrópumótum og þremur heimsmeistaramótum. Rooney lék sinn síðasta landsleik fyrir England 11. nóvember í fyrra, þegar enska liðið vann 3-0 sigur á því skoska á Wembley.53 goals. 119 games. Forever a #ThreeLions legend. Thank you, @WayneRooney. pic.twitter.com/j5iT6XHJKz— England (@England) August 23, 2017
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira